Nokkur svör til ţeirra sem heiđrađ hafa gestabókina undanfarnar vikur

Ţađ er eiginlega slćmt ađ ţađ skuli ekki vera hćgt ađ svara fólki sem skrifar í gestabókina hér á moggablogginu. Ekki nema međ ţví ađ skrifa sjálfur í eigin gestabók, nú eđa gera ţađ sem ég ćtla ađ gera núna og svara bara í sérstöku gestabókarbloggi.

Ég ćtla ađ svara nýjustu fćrslu fyrst og feta mig svo afturábak um nokkrar vikur. 

 

pítusósa

Jóna, ég held ég hafi ađ minnsta kosti tvisvar fengiđ uppskrift af pítusósu. Önnur var ekkert sérstök en hin var nokkuđ lík ţví sem mađur getur keypt heima. Ekki eins ađ sjálfsögđu en ekki langt frá ţví. Ég man ađ trikkiđ lá í kryddjurtunum sem mađur setti út í. Ég man ekki hvar ég setti uppskriftina sem mér líkađi.

Fékk einu sinni líka uppskrift af kokteilsósu sem var miklu betri en ţessi einfalda mayo-tómatsósublanda sem ég gerđi alltaf. Máliđ var ađ setja líka sinnep og worchestershire sósu út í. 

 

Kveđja frá Vancouver

Ásta, hér er slatti Íslendinga. Ţađ má finna okkur á Facebook undir 'Íslendingar í Vancouver'. Hafđu endilega samband viđ okkur. Ţađ er planiđ ađ gera eitthvađ skemmtilegt međ reglulegu millibili. Hey, og svo er Mugison ađ spila hér í lok mánađar.

 

kveđja frá norđfirđi

Jói Tryggva, blessađur. Gaman ađ heyra frá ţér. Ţú veist ađ viđ erum skyld (fjórmenningar eđa svo)? Pabbi sagđi mér ađ ţú hefđir áhuga á sjálfbođavinnu viđ Ól 2010. Hafđu endilega samband viđ ţá strax ţví ţúsundir manns hafa ţegar bođiđ fram ađstođ sína. Hér er síđa Vanoc: http://www.vancouver2010.com/en og hér má finna upplýsingar um sjálfbođavinnu: http://www.vancouver2010.com/en/Participation/VolunteerOpportunities

 

Hć Stína

Arnar, ég vona ađ ég komist heim fljótt. Stefni ađ ţví ađ koma heim um jólin. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir svariđ

Arnar =)

Arnar Geir Geirsson (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 15:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband