Teitur vann Beckham

Góđar fréttir frá Edmonton, Alberta: Vancouver Whitecaps, liđ Teits Ţórđarson vann LA Galaxy, liđ Davids Beckhams, í kvöld 2-1. Eduardo Sebrango skorađi sigurmark leiksins á 66. mínútu

Leikurinn var haldinn í Edmonton til ţess ađ gefa fólki ţar tćkifćri til ţess ađ sjá almennilegan fótboltaleik en Edmonton hefur ekkert alvöru fótboltaliđ í borginni. Rúmlega 37000 manns mćttu á leikinn en ţađ sem var undarlegast var ađ meirihluti áhorfenda studdi LA liđiđ. Ţađ er líklega vegna Beckham en samt skrítiđ ađ kanadískir áhorfendur skuli fremur hvetja bandarískt liđ en kanadískt. Stundum held ég ađ Kanadamenn séu gjörsneiddir allri ţjóđrćkni!  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

En viđ fögnum uppi á "gamla landinu".  Til hamingju Teitur.

Sigrún Jónsdóttir, 14.5.2008 kl. 09:47

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Hehe, ég hef rćtt allt Don Cherri dćmiđ viđ marga vini mína og er búin ađ komast ađ ţví ađ til ţess ađ fíla hann sé nauđsynlegt ađ vera kanadískur en ekki nćgjanlegt.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 14.5.2008 kl. 19:10

3 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Vinur minn sem er mikill hokkíáhugamađur segir ađ ţú Cherri sé ađ sumu leyti klikkađur ţá viti hann ótrúlega margt um hokkí og hafi nćstum ţví alltaf rétt fyrir sér. En ţađ ţýđir ekki ađ mađur hafi húmor fyrir honum.

Já, ţjálfaramál eru óljós hjá okkur ţessa stundina. Nýji GMinn vill vera viss um ađ hann hafi rétta manninn og er víst búinn ađ vera ađ tala viđ AV í einhverja klukkutíma á hverjum degi undanfariđ. Ég ligg á bćn og vona ađ hann fái ađ ţjálfa liđiđ áfram. Helst vildi ég ađ honum yrđi tilkynnt í dag ađ hann yrđi áfram ţjálfari liđsins, hann á afmćli í dag! 

Kristín M. Jóhannsdóttir, 14.5.2008 kl. 21:48

4 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Ég held ađ fótbolti verđi aldrei nema sýning í USA!  Ţađ vantar alla tilfinningu í ţá sem áhorfendur.   

Hefđin er allt önnur í ameríska fótboltanum.

Marinó Már Marinósson, 14.5.2008 kl. 23:51

5 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Fótbolti er geysilega vinsćll í N-Ameríku en fyrst og fremst sem ţátttökusport en ekki áhorfunarsport (ef ţađ orđ er til). Ég held ţađ sé ţó ađ aukast. En nei, ég held ađ hann muni aldrei koma í stađ ameríska fótboltans í USA né í stađ hokkís í Kanada.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 15.5.2008 kl. 04:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband