Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 577559
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Teitur vann Beckham
14.5.2008 | 07:01
Góðar fréttir frá Edmonton, Alberta: Vancouver Whitecaps, lið Teits Þórðarson vann LA Galaxy, lið Davids Beckhams, í kvöld 2-1. Eduardo Sebrango skoraði sigurmark leiksins á 66. mínútu
Leikurinn var haldinn í Edmonton til þess að gefa fólki þar tækifæri til þess að sjá almennilegan fótboltaleik en Edmonton hefur ekkert alvöru fótboltalið í borginni. Rúmlega 37000 manns mættu á leikinn en það sem var undarlegast var að meirihluti áhorfenda studdi LA liðið. Það er líklega vegna Beckham en samt skrítið að kanadískir áhorfendur skuli fremur hvetja bandarískt lið en kanadískt. Stundum held ég að Kanadamenn séu gjörsneiddir allri þjóðrækni!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
En við fögnum uppi á "gamla landinu". Til hamingju Teitur.
Sigrún Jónsdóttir, 14.5.2008 kl. 09:47
Hehe, ég hef rætt allt Don Cherri dæmið við marga vini mína og er búin að komast að því að til þess að fíla hann sé nauðsynlegt að vera kanadískur en ekki nægjanlegt.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 14.5.2008 kl. 19:10
Vinur minn sem er mikill hokkíáhugamaður segir að þú Cherri sé að sumu leyti klikkaður þá viti hann ótrúlega margt um hokkí og hafi næstum því alltaf rétt fyrir sér. En það þýðir ekki að maður hafi húmor fyrir honum.
Já, þjálfaramál eru óljós hjá okkur þessa stundina. Nýji GMinn vill vera viss um að hann hafi rétta manninn og er víst búinn að vera að tala við AV í einhverja klukkutíma á hverjum degi undanfarið. Ég ligg á bæn og vona að hann fái að þjálfa liðið áfram. Helst vildi ég að honum yrði tilkynnt í dag að hann yrði áfram þjálfari liðsins, hann á afmæli í dag!
Kristín M. Jóhannsdóttir, 14.5.2008 kl. 21:48
Ég held að fótbolti verði aldrei nema sýning í USA! Það vantar alla tilfinningu í þá sem áhorfendur.
Hefðin er allt önnur í ameríska fótboltanum.
Marinó Már Marinósson, 14.5.2008 kl. 23:51
Fótbolti er geysilega vinsæll í N-Ameríku en fyrst og fremst sem þátttökusport en ekki áhorfunarsport (ef það orð er til). Ég held það sé þó að aukast. En nei, ég held að hann muni aldrei koma í stað ameríska fótboltans í USA né í stað hokkís í Kanada.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 15.5.2008 kl. 04:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.