Enn einn frábćri dagurinn

Annar magnađur dagur í dag. Hitinn var reyndar ekki eins mikill og í gćr en ţađ var allt í lagi. Ađalatriđiđ var ađ veđurspáin var röng og ţađ rigndi ekki eins og átti ađ gera.

Eftir ađ hafa horft í sjokki á Kanada tapa fyrir Rússum í baráttunni um heimsmeistaratitilinn ţá hitti ég Mark niđri á Granville og viđ fórum á Granville Island og leigđum okkur kajaka. Dóluđum okkur síđan niđur eftir False Creek, niđur ađ Science World og til baka. Viđ tókum ţessu rólega enda hafđi Mark aldrei á ćvinni í kajak komiđ áđur og ţurfti ţví svolítiđ ađ finna sig. Ţađ var annars svolítiđ mál ađ finna bát fyrir hann ţví hann er stór, um 1.88 cm, og var ţví í einum hnút í fyrstu tveim bátunum sem hann fékk. Sá ţriđji dugđi vel en var kannski ekki nógu góđur kajak. Ţegar viđ komum til baka sagđi strákurinn sem var ađ vinna ţar ađ nćst skyldum viđ hringja fyrirfram og panta kajak til ađ tryggja ađ hann fengi gćđabát sem vćri nógu langur fyrir hann. Ég aftur á móti fékk fínan plexíglaskajak enda stutt og komst í hvađa bát sem var.

Ţetta var annars yndislegt. Svolítil traffík reyndar ţví vatnaleigubílarnir voru stanslaust á ferđinni og svo og ríka fólkiđ á spíttbátunum. Ţetta er löng helgi hér í Kanada vegna Viktoríudags sem er á morgun, og ţví var óvenjumikiđ um ađ vera.

Eftir bátsferđina fengum viđ okkur ađ borđa á Granville Island og tókum svo vatnaleigubíl yfir í Yaletown og löbbuđum ţar um í klukkutíma eđa svo. Enduđum svo í bíó á mynd sem heitir The Visitor. Alveg mögnuđ mynd. Mćli eindregiđ međ henni.

Sem sagt hinn allra skemmtilegasti dagur. Ég tók myndir á einnota myndavél sem mér var eitt sinn gefin (vildi ekki taka fínu stafrćnu vélina í bátinn) og ég ţarf ţví ađ láta framkalla myndirnar áđur en ég get sýnt ykkur ţćr. En ţćr munu koma hér á síđuna ađ sjálfsögđu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sounds absolutely lovely.....!

rut (IP-tala skráđ) 19.5.2008 kl. 12:02

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Dugleg ertu kona.  

Marinó Már Marinósson, 19.5.2008 kl. 12:34

3 identicon

Talandi um Granville... Ţá hef ég sett stefnuna á Granville Street í nćstu viku. H&M opna búđ ţar í vikunni. Jibbíkóla.

AuđurA (IP-tala skráđ) 19.5.2008 kl. 16:47

4 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Auđur, hvenćr nákvćmlega kemurđu? Hefurđu símann minn og allt?

Kristín M. Jóhannsdóttir, 19.5.2008 kl. 17:56

5 identicon

Ég var ađ senda ţér póst.

AuđurA (IP-tala skráđ) 19.5.2008 kl. 19:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband