Sjáið borgina mína

Mig langar að eyða smá tíma í það að sýna ykkur borgina. Þið sem komið til Vancouver getið fengið prívat túr, en þið hin verðið að láta ykkur nægja myndirnar sem ég ætla að setja inn.

Ég tók þessar myndir á fimmtudag eða föstudag þegar ég fékk mér smá göngutúr um hverfið mitt. Það tekur mig bara um tíu mínútur að labba niður á strönd.  Þetta er auðvitað bara brot af fallegu umhverfi Vancouverborgar - bara það sem ég gat séð í klukkutímagöngutúr.

 Playing on the beach  The lone tree.

Contrastive colours  The moon

Relaxing by the ocean  Downtown

Romantic encounter  Open window

 7th Avenue  Into the sun

Myndin af bleiku gangstéttinni er tekin beint fyrir utan húsið mitt. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Vá! Það þarf að endurnýja hugmyndina um flissið, nú þegar Flugleiðir eru a.m.k. farnar að fljúga beint til Torontos.

Berglind Steinsdóttir, 19.5.2008 kl. 20:15

2 Smámynd: Ágúst Ásgeirsson

Fjölbreytt myndbrot sem þú leyfir okkur að njóta eftir stuttan göngutúr. Við mig hefur verið sagt að þetta sé einhver fallegasti blettur Norður-ameríku og sjáflsagt mótmælir þú því ekki! Hef næst þessum stað komið til Seattle og þar er mjög fagurt.  

Ágúst Ásgeirsson, 19.5.2008 kl. 21:46

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Rosalega er fallegt þarna, þú ert heppin kona góð

Sigrún Jónsdóttir, 19.5.2008 kl. 21:57

4 Smámynd: Ómar Pétursson

Sæl flott umhverfi hjá þér.

Smá innlitskvitt, kveðja

Ómar Pétursson, 20.5.2008 kl. 06:43

5 identicon

Vá!

Annaðhvort býrð þú í paradís eða þá að þú hefur óvenju næmt auga fyrir góðu myndefni. frábærar myndir.

kveðja Valgerður

valgerður María (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 10:53

6 identicon

Fallegar myndir Stína

Arnar Geir Geirsson (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 15:10

7 Smámynd: Benedikt Sigurðarson

Gaman að þessu.  Kíki alltaf öðru hvoru á þína síðu - - mest til að rifja upp góða daga í Beautiful British Columbia.    Vancouver og nágrennið allt er alveg ótrúlega fallegt og stórbrotið  - - og ástæða til að hvetja alla til að drepa þar niður fæti ef þeir eiga kost eða eru á annað borð á faraldsfæti.

http://blogg.visir.is/bensi

Benedikt Sigurðarson, 20.5.2008 kl. 21:34

8 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Flott borg.  Kom þarna nokkrum sinnum hér áður fyrr.

Marinó Már Marinósson, 20.5.2008 kl. 21:36

9 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Takk öll fyrir góðar kveðjur.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 21.5.2008 kl. 06:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband