Greyiđ ég
8.6.2008 | 05:13
Ég var orđin svo vön ţví ađ sofa átta til níu tíma á hverri nóttu, vakna ţegar ég var útsofin, borđa morgunverđ í rólegheitunum, fara í heitt bađ og vinna heima hjá mér, ađ ţegar ţetta breyttist fór ónćmiskerfiđ í köku. Allt í einu fór ég ađ vakna viđ vekjaraklukkuna eftir of stuttan svefn, fara út međ rakt háriđ, eyđa tveimur tímum á dag í strćtó innan um alls kyns bakteríur... Afleiđingin: Kvef.
Fékk vott af hálsbólgu á fimmtudaginn, var skárri af henni í gćr en fór ađ hósta um miđjan dag og nefiđ ađ stíflast. Í dag er ég búin ađ vera í rúminu og hef ýmist sofiđ eđa lesiđ. Lítil orka, ţví miđur. Ég á ađ spila fótbolta annađ kvöld svo ég vona ađ ég skáni ef en ég verđ svona máttlaus ţá verđ ég ađ sleppa ţví.
Annars er vissara ađ taka morgundeginum rólega ţví í nćstu viku verđur brjálađ ađ gera og stanslausir fundir allan daginn. Ćtli sé ţví ekki best ađ safna kröftum!
Ef ég er í stuđi ţá skrifa ég kannski meira á morgun um fyrstu vinnuvikuna.
Athugasemdir
Batakveđjur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.6.2008 kl. 10:38
Takk fyrir góđar kveđjur. Og nei Ólafur, ég er ekki komin heim. Er bara komin í vinnu eftir öll árin á skólabekk.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 8.6.2008 kl. 15:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.