Níu ár

Í dag eru liđin níu ár frá ţví ég flutti til Kanada. Flaug til Minneapolis og áfram til Winnipeg, fyrsta september 1999. Set inn mynd sem var tekin rúmum tveim mánuđum síđar, í Halloween partýi sem viđ Colleen, međleigjandi minn, héldum heima hjá okkur. Ég var flappari eins og sjá má. 


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Vá, ertu búin ađ vera svona lengi?!  Flott mynd

Sigrún Jónsdóttir, 2.9.2008 kl. 00:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband