Ísland í auglýsingu

Ég var að horfa á sjónvarpið áðan og sá allt í einu Reynisdranga, lopapeysur og annað álíka íslenskt. Ég sat opinmynnt og horfði á. Þetta reyndist vera auglýsing frá Dentyne tyggigúmmí. Gerðu Íslendingar þessa auglýsingu eða skruppu einhverjir útlendingar til Íslands og mynduðu? Hvort sem er, gaman að sjá brot af landinu sínu í erlendu sjónvarpi!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Nei, þetta var sumardagur að sjá. Strákar að spila fótbolta o.s.frv. En það tilheyrir náttúrulega að taka þetta upp á ICE-landi.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 7.10.2008 kl. 05:57

2 identicon

Hey...pabbi hennar Sachi var ad vinna nobelsverdlaunin i efnafraedi!!! Mer finnst hun eiga hluta af verdlaununum, thvi eg man eftir ad hun sagdi mer fra sumarvinnu sem hun hafdi lengi vel...vid ad safna marglyttum a strondum USA -en ur theim er GFP unnid! Gaman ad thessu :)

Rut (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband