Sá hann úti á götu um daginn
20.11.2008 | 07:28
Ég sá einmitt Hugh Jackman úti á götu um daginn. Hann kom gangandi á móti mér ásamt öđrum manni og mér fannst hann strax kunnuglegur. En ég var ekki viss um hver hann var fyrr en viđ mćttumst og ég sá andlit hans vel. Ţađ var engin spurning, ţetta var Hugh Jackman. Ég hélt hann vćri kannski ađ vinna viđ nýjustu X-men myndina er samkvćmt IMDB er sú mynd ekki tekin upp hér í Vancouver eins og hinar fyrri. Kannski á hann bara vini hérna. Hann hefur leikiđ í nokkrum myndum hér í borg og hefur ţví eytt hér miklum tíma.
Ég hringdi í Lizu og sagđi henni ađ ég hefđi séđ Hugh Jackman í hverfinu hennar. Hún kom nćrri ţví ađ hlaupa um allt hverfi til ađ leita ađ honum en af ţví ađ hún var pínulítiđ veik lét hún ţađ eiga sig. Enda er hann auđvitađ bara venjulegur mađur. Óvenjufallegur venjulegur mađur.
![]() |
Hugh Jackman kynţokkafyllstur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Stelpur: Róa sig!!!!!!
Bergur Thorberg, 20.11.2008 kl. 10:24
Ógislega sćtur mađur
Sigrún Jónsdóttir, 20.11.2008 kl. 11:42
Hef ekki smekk fyrir honum ţessum. Svona er ég skrítin.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.11.2008 kl. 23:26
Ég sá Hrafn Gunnlaugs um daginn. Mađur sér varla ţekktari menn en hann á Íslandi ţessa dagana.
Mummi Guđ, 23.11.2008 kl. 00:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.