Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Hvað skal gera í New York?
1.12.2008 | 14:57
Ég ætla að stoppa í New York í þrjá daga á leið heim frá Íslandi í janúar og hef ekki enn gert nein plön hvað ég ætla að gera þar - með einni undantekningu. Þið mynduð væntanlega fara á söngleik, eða leikrit, eða tónleika...jafnvel þræða söfnin! Ég...ég er búin að kaupa mér miða til að sjá Montreal Canadiens heimsækja New York Rangers í Madison Square Garden. Fyrir ykkur sem ekki vitið hvað það þýðir þá er þetta hokkíleikur. Ég er mjög spennt fyrir leiknum og held að þetta verði æðislegt.
En nú er spurningin hvað annað mun ég gera í New York. Ég hef eitt annað kvöld á staðnum (plús hálfa kvöldið sem ég hef þegar ég kem á staðinn) og tvo og hálfan dag. Ég hef einu sinni áður komið til New York og þá sá ég Spamalot, UN bygginguna, NBC stúdíóið, Ground Zero (þar sem tvíburaturnarnir voru) og fór upp á topp Rockafeller byggingunni.
Hvað ætti ég að gera í þessari ferð?
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:58 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Blessuð Kristín.. ráðlegg þér að fara í skoðunarferðir , sightseeing.. siglingu, skoðar frelsisstyttuna, manhattan bruna og svo margt annað, er odyr skemmtun og mjög svo fræðandi. Svo aðra skoðunarferð með strætó eins og í london, góða skemmtun, vildi ég væri með .. haha
Bjorn E (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 23:46
Ég mæli með að fara út að borða á The spotted pig á manhattan. Þetta er veitingastaður með 1 michelin stjörnu en er alls ekki dýr þar sem notast er við ódýrt hráefni.
www.thespottedpig.com
Eyþór Mar (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 10:36
Rölta um Central Park, ganga yfir Brooklyn-brúna, fara á skemmtileg söfn (t.d. MoMA ef þú hefur gaman af listasöfnum) og bara þvælast um (og/eða finna stað við góðan glugga ef það er kalt) og skoða mannlífið.
Erna E. (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 16:51
Þú veist að John Lennon nokkur bjó í bænum undir það síðasta. Margt að sjá, t.d. kaffihúsið sem hann sótti alltaf.
Marinó Már Marinósson, 3.12.2008 kl. 08:49
Takk kærlega fyrir hugmyndirnar. Sumt af þessu hef ég gert en ekki nærri því allt.
Marinó, ég fór og kíkti á bygginguna hans Johns síðast þegar ég var í New York en ég vissi ekkert um kaffihús. Hvaða kaffihús fór hann alltaf á?
Kristín M. Jóhannsdóttir, 8.12.2008 kl. 06:51
Það er auðvitað algjört Must að fara í The Empire State Building..... standa svo með tárin í augunum og hugsa um atriðið í Sleepless in Seattle..... sob sob
Bara eitt fallegasta atriði kvikmyndasögunnar.....
En ekki hlusta á mig... ég er bara viðkvæmt kjánaprik :)
Have fun anyways
Jac
Jac Norðquist, 12.12.2008 kl. 08:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.