Gleðileg jól

Ég vil óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Ég þakka ykkur öll innilega fyrir samskiptin á árinu sem er að líða og vona að þau megi halda áfram á næsta ári.

Ég er búin að fara upp í kirkjugarð og kveikja á kerti fyrir afa mína og ömmur og nú á eftir ætla ég að kveikja á kerti fyrir hana Heddu, fyrrverandi skólasystur mína sem dó í fyrra. Við erum mörg úr bekknum sem ætlum að gera það.

Svo er bara að drífa sig í bað og fara í jólafötin og skella sér í mat til Hauks bróður. Vona að ykkar aðfangadagur verði sem bestur. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Indriðason

Já, Gleðileg Jól, og gott nýtt ár! :-)

Einar Indriðason, 24.12.2008 kl. 15:49

2 Smámynd: Mummi Guð

Gleðileg jól.

Mummi Guð, 24.12.2008 kl. 17:10

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

Gleðileg jól, Stína mín!

Þorsteinn Briem, 25.12.2008 kl. 02:10

4 identicon

Gleðileg jól. Er einmitt í öðrum bolnum sem þú gafst mér í jólagjöf.

Arnar

Arnar (IP-tala skráð) 25.12.2008 kl. 12:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband