Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Beint flug til Seattle - Jibbí
25.3.2009 | 18:57
Í dag fékk ég tilkynningu frá Icelandair um það að þeir muni brátt hefja beint flug til Seattle í Washingtonríki. Fyrsta flugferðin verður frá Keflavík 22. júlí í sumar.
Boðið verður upp á fjögur flug á viku, á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum. Flogið verður frá Seattle klukkan hálf fimm á daginn og lent í Reykjavík 6.45 að morgni. Floigð verður frá Reykjavík klukkan fimm á daginn og komið til Seattle korter í sex samdægurs.
Þvílíkur munur fyrir okkur sem búum á vesturströndinni. Beint flug. Þetta þýðir að við komumst heim á styttri tíma fyrir minni pening.
Nú vona ég að allir skelli sér til Seattle (eða Vancouver eða Portland) svo að flugið reynist vel og haldið verði áfram með það.
Ég er í sjöunda himni!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Kristín ég á ættingja í Seattle og ælta að skreppa sém fyrst til vesturstrandar enn bjó úti í USA á mínum yngri árum.Kveðja Arnar.
Arnar Björnsson (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 20:19
Þetta er góð breyting.
Hilmar Gunnlaugsson, 25.3.2009 kl. 21:56
Húrra! kemst vonandi til Vancouver með þessarri leið . . . . . það er búið að standa til allt frá 1996 þegar við vorum síðast í þeirri frábæru borg.
Sjáumst kannski á förnum vegi - meðal "íslenska minnihlutans" í BC . . .
Benedikt Sigurðarson, 26.3.2009 kl. 13:04
Oregon, Washington og British Columbia eru einhver fallegustu svæði á jarðríki. Landslagið höfðar til Íslendinga. Ótrúleg fjallasvæði og strandlengja. Portland, Seattle, Victoria og Vancouver eru frábærar borgir. Whistler-Blackcomb er stærsta og fjölbreyttasta skíðasvæði Norður-Ameríku, frábært skíðaþorp og í síðustu viku snjóaði nærri 150 cm. Þegar ég var þar í Febrúar var merkilegt nokk sól í 7 daga samfleytt. Þvílíkt jobb sem þú hefur, ég er grænn af öfund!!
mbk,
Anton
Anton (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 13:45
Þrátt fyrir rúmlega fjögurra ára búsetu í Bandaríkjunum hef ég aldrei komið til Kanada og ekki heldur til Seattle, þó að ég eigi víst heilan hóp ættingja þar vegna þess að langalangafi minn settist þar að í nágrenninu.
Nú er bara að vinna í lottóinu...
Svala Jónsdóttir, 28.3.2009 kl. 18:51
Endilega að skella sér. Vesturströndin er æðisleg og Kanada er dásamlegt land.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 29.3.2009 kl. 01:58
Já þetta er mjög spennandi kostur. 36 þúsund önnur leiðinn og svo er bara að spá í hvernig heimleiðin yrði síðan fjármögnuð.
Marinó Már Marinósson, 29.3.2009 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.