Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Bölv. leigusalinn enn og aftur
27.4.2009 | 17:31
Okkar forríki en níski leigusali hefur nú leigt út bílskúrinn í húsinu. 800 þúsund krónurnar sem hann fær nú þegar í leigu á mánuði er greinilega ekki nóg.
Í gærkvöldi tókum við eftir því að það var ljós í bílskúrnum og það logaði í alla nótt. Málið er hins vegar þetta: Hvaðan kemur rafmagnið í bílskúrnum? Við leigjendurnir í húsinu borgum fyrir rafmagnið, ekki eigandinn, og við viljum að sjálfsögðu ekki borga fyrir einhvern sem er nú að leigja bílskúrinn. Nógu hár er nú reikningurinn þegar.
Við höfum líka áhyggjur af því að sá sem leigði bílskúrinn er smiður og hann ætlar ekki að nota hann sem geymslu fyrir bíl eða bát. Ef hann ætlar að nota skúrinn sem verkstæði má búast við hamarshöggum og látum.
Ekki ánægð með þetta.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
800.000 kr. á mánuði??? Hvers konar hús eru þið að leigja? Eða er það ekki örugglega 80.000?
Snilli (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 17:36
Nei, við borgum ekki 800.000 krónur - leigusalinn okkar á fjögur hús í hverfinu og miðað við það að við borgum sameiginlega sirka 200.000 krónur þá giska ég á að heildin sem þau fá inn sé um 800.000 krónur.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 27.4.2009 kl. 17:48
Ég las textann eins og Snilli og hugsaði eins og hann :-)
Ekki búast við samúð eða skilning frá Íslendingum, þeir virðast ekki skilja hvað rafmagnsreikningar geta orðið háir - erlendis. Ég skil þig þó vel, og myndi kynna mér leigendaréttinn. Má vera með verkstæði í nágrenni hússins eða í sama húsi?
Valgeir (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 18:41
Já, rafmagnsreikningurinn getur verið ógurlega hár. Stundum er hann hátt í tuttugu og fimm þúsund krónur á mánuði fyrir húsið og þetta er ekki stórt hús.
Ef þarna verður sett upp verkstæði munum við pottþétt athuga rétt okkar. Annars er ég ekki mikið heim svo ég pirrast ekki mikið við hávaða, en konurnar í hinum tveim íbúðunum eru báðar heima allan daginn og önnur situr mikið útí í garði og prjónar - beint fyrir utan bílskúrinn (lóðin er lítil).
Kristín M. Jóhannsdóttir, 27.4.2009 kl. 20:36
Hefurðu hringt í OR? Ég þekki mann sem var óafvitandi búinn að borga rafmagn fyrir bílskúr í leigu til nokkurra ára.
Kolla (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 22:16
OR mun ekki geta hjálpað af því að ég bý í Vancouver. En ég get hringt í samsvarandi fyrirtæki hér. Takk.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 27.4.2009 kl. 23:06
Sæl Kristín.
Ekki gleyma rafmagns sögum ýmiskonar - slípirokkum og fleiri verkfærum sem smiðir nota og ganga fyrir rafmagni - taka töluvert rafmagn og getur verið hávaða mengandi ekki síður en hamarshögg - ég þekki þetta af eigin reynslu - svipað dæmi og hjá þér - bara á Íslandi
Gangi þér vel það er leiðinlegt að standa í svona þrasi............
Bkv.
Benedikta E, 28.4.2009 kl. 03:06
Sæl aftur Kristín.
Þú getur farið fram á að skúrinn sé settur á sér mæli - ef hann vill það ekki þá lækkun á húsaleigu svo þú þurfir ekki alltaf að vera að rukka fyrir hitareikning.........bara hugmynd.........
Bless Bless !
Benedikta E, 28.4.2009 kl. 03:15
Hvernig er ad vera í Kanada? Er ekki fólkid thar svolítid leidinlegt?
Annars man ég eftir ad Vancouver fékk titilinn besta borg í heimi fyrir nokkrum árum:
http://www.youtube.com/watch?v=6aqjuKNyHoM
bláberjaskyr (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 10:37
Annars man ég eftir ad Vancouver fékk titilinn besta borg í heimi fyrir nokkrum árum:
he he og íslendingar eru mældir sem hamingjusamasta þjóð heims LOL
Óskar Þorkelsson, 28.4.2009 kl. 16:25
Leiðinlegt??? Nei nei, alls ekki. Sumir eru auðvitað leiðinlegir, eins og sumir Íslendingar eru leiðinlegir.
Vancouver er náttúrulega með betri borgum.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 29.4.2009 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.