Brunarústirnar fóru í langan hjóltúr

Ég er ákaflega stolt af mér í dag - hjólađi tćplega 44 kílómetra. Ţegar tekiđ er tillit til ţess ađ ég hef ákaflega lítiđ hjólađ síđan ég var tólf ára ţá finnst mér ţetta bara býsna gott. Og ég var ekki einu sinni ţreytt á eftir. Svolítiđ eftir mig eftir brekkuna heim til mín, sem er tćpir tveir kílómetrar á lengd og býsna brött, en ađ öđru leyti er ég í fínu standi.

Ég hef ekki haft svona gaman af ţví ađ hjóla síđan ég var krakki. Allt ţessu nýja hjóli ađ ţakka.

Er ennţá kolbrunnin og verkjar alls stađar en almennt séđ var ţetta býsna ţokkaleg löng helgi. Nćst kemur tveggja daga vinnuvika og svo er ég á leiđ til Edmonton á ráđstefnu. Meira af ţví seinna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband