Djögglađ í takt viđ Bítlana

Ég fékk ţetta vídeó í pósti í dag. Ţađ er ekki nýtt á nálinni, alla vega tveggja ára gamalt en ég hafđi aldrei séđ ţađ áđur og fannst ţví ekki ólíklegt ađ ţađ ćtti viđ um fleiri.

Ţessi náungi er grínisti, Chris Bliss, og rútínan hans er býsna einföld en ţađ sem gerir ţetta svo flott er einstök tímasetning - ţađ er eins og boltarnir stjórni laginu en ekki öfugt. Virkilega vel gert, verđ ég ađ segja.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Billi bilađi

Ţetta er virkilega flott. :-)

Billi bilađi, 17.6.2009 kl. 12:44

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Flott  

Marinó Már Marinósson, 17.6.2009 kl. 16:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband