Dásamlegur sumardagur í Vancouver
4.7.2009 | 06:46
Á dögum eins og ţeim í dag velti ég ţví fyrir mér hvernig ég get nokkurn tímann flutt frá Vancouver. Ţessi borg hefur nokkurn veginn upp á allt ađ bjóđa sem mann vantar. Veđur er milt hvort sem er sumar eđa vetur, menningin er margvísleg, fjöldi góđra veitingastađa, skemmtistađa, leikhúsa, alltaf spennandi tónleikar í bođi. Og útivistarlífiđ er frábćrt. Vegna ţess ađ borgin liggur viđ Kyrrahafiđ er sjórinn ţokkalega hlýr og bađstrandir eru nokkurra kílómetra langar. Hér eru nóg tćkifćri til ađ sigla, róa kajak, eđa ţjóta um spíttbát. Ţá eru fjöllin rétt fyrir ofan borgina og fjöldi spennandi göngustíga sem hćgt er ađ velja um. Á veturna er stutt á skíđasvćđin í Norđur Vancouver og ef mađur er til í ađ keyra í nokkra klukkutíma er hćgt ađ velja úr einum fimm öđrum skíđasvćđum. Og ef mađur vill ekki fara á skíđi ţá er spennandi ađ labba í gegnum skóginn í fjöllunum á gönguskíđum eđa snjóţrúgum.
Í dag var frídagur hjá mér. Ég dólađi mér í morgun og fór svo niđur á strönd. Ţađ tók mig rúmar tíu mínútur ađ labba niđur á Locarno ströndina og ţar flatmagađi ég í fjóra klukkutíma. Bađađi mig í sólinni, las smásögur um Kurt Wallender og synti meira ađ segja í sjónum. Sjávarhiti var 16 gráđur sem er ţokkalegur lofthiti á sumardegi á Íslandi (ţó mér skiljist ađ sé verulega heitara ţessa dagana).
Um hálf fimm fór ég heim ţví ég vildi ekki brenna. Svo ég labbađi upp brekkuna, eldađi mér mousaka sem ég borđađi međ bestu list. Keyrđi svo niđur í Stanley garđ og skautađi sjávarvegginn svokallađa (the Seawall). Ţađ tók tćpan klukkutíma og var alveg dásamlegt. Sólin var ađ setjast og mikiđ líf og fjör á ströndunum enda föstudagskvöld. Svona daga upplifir mađur ekki alls stađar.
Athugasemdir
Ohhh rub it in ;)
Halldóra (IP-tala skráđ) 4.7.2009 kl. 12:20
Besta borg í heimi samkv. könnun.
Ertu sammála?: http://olii.blog.is/blog/olii/entry/907664/
Sammála (IP-tala skráđ) 4.7.2009 kl. 14:20
Ég hef náttúrulega ekki búiđ víđa en ég get séđ hvers vegna Vancouver skorar svona vel á könnunum um bestu borgir í heimi. Hér er reyndar ekki ódýrt ađ búa en lífsgćđin eru há. Frábćr stađur.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 4.7.2009 kl. 17:08
Ég hef alltaf haft thad á tilfinningunni ad kanadamenn séu gott fólk. Allt annad enn glaepahyskid fyrir nedan thá á kortinu. Einnig veit ég ad their eru ekki eins fordómafullir og taka vel á móti útlendingum. Thar fyrir utan eru stjórnmálin í miklu betra horfi og eignaskiptingin mun réttlátari.
En hvad er ad frétta af árásarmanninum eda mönnunum....thessum sem rédst/rédust á konuna...man ekki alveg hvad gerdist....er búid ad góma vidkomandi?
Sammála (IP-tala skráđ) 4.7.2009 kl. 19:54
Hvernig var 1. júlí?
Sammála (IP-tala skráđ) 4.7.2009 kl. 20:00
Ţađ hefur aldrei neitt frést af ţví máli. Ég heyđi sögur um ađ ţetta hafi ekki veriđ tilviljanakennd árás en ţađ hefur aldrei veriđ stađfest.
Ég er sammála ţér um ţađ ađ Kanadamenn séu yfir höfuđ gott fólk. Ţeir eru kurteisir og yfirleitt međ fćtur á jörđinni, og jú landinu hefur veriđ ţokkalega stjórnađ. T.d. hrundu bankarnir ekki hér eins og víđa ţví Kanadamenn eru međ ströng bankalög.
Fyrsti júlí var ágćtur. Ţetta var fallegur sólardagur og ég fór á Granville island međ vinkonum mínum og reikađi ţar um og hlustađi á tónlist áđur en ég fór inn á veitingastađ ţar sem viđ sátum úti á palli, borđuđum, drukkum og nutum lífsins.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 5.7.2009 kl. 16:29
Blessuđ og sćl Kristín!
Hitin í dag í Höfuđstađ norđurlands var um 19 gráđ'ur, en eins og stundum, heldur of hvass. Júli hefur annars veriđ afbragđ, í gćr til dćmis góđar 20+ í andvara!
Bćrinn líka fullur af fólki, pollamót eldri og yngri í gangi og strax nú í kjölfariđ er svo ađ byrja landsmót UMFÍ í bćnum!
En ástćđan fyrir ţví ađ ég gerist svo djarfur ađ stökkva hér inn á ţig, er ađ ég sá ţig lofsyngja Joey Bonamassa inn á síđunni hans Eyjó vinar míns á blogginu og bróđur í blús og fleiri slíkri eđal rótartónlist!
Gladdi mig ađ lesa ţetta, hef nokk fylgst međ ţessum strák eđa frá ţví hann varđ fyrst ţekktur vart af barnsaldri í hljómsveit sem hét Bloodline.
Bestu kveđjur til ţín í landinu risastóra.
Magnús Geir Guđmundsson, 5.7.2009 kl. 22:05
Takk fyrir innlitiđ Magnús Geir. Já, Joe Bonamassi er snillingur. Hafđi aldrei heyrt á hann minnst fyrr en á Bumbershoot í fyrra. Mađur upppgötvar oft snillinga á útihátíđum. Fyrir ţremur árum fór ég á Bluesfest í Ottawa og uppgötvađi ţar Eric Lindell sem er annar snillingur og eins Elvis Perkins, son Anthony heitins Perfect úr Psycho. 'Eg er einmitt ađ plana ađ setja eitt eđa tvö lög međ honum hér á síđuna mína. Hann á ađ spila á Bumpershoot í ár og ég er ađ hugsa um ađ skella mér.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 7.7.2009 kl. 20:24
Takk kćrlega fyrir ţetta Kristín, settu endilega lög međ ţeim inn, kannast viđ ţá báđa, hef heyrt ţeirra getiđ og ţá meira Perkins, en á ekki plötur međ ţeim.Tekst auđvitađ allur á loft ţegar ég sé fólk hrósa góđu listafólki og ţá einmitt ef ţađ er ekki endilega ţađ frćgasta í poppalgleyninu! (ekki verra svo ef viđkomandi séu svo líka frá fallegum bć norđur í landi!)
Eyddi einum níu árum ađ stórum hluta í músíkskrif Fyrir Dag á tíunda áratugnum, sem skýrir enn betur fyrir ţér "innrásina" mína á ţig hérna!
Ţú ert auđvitađ öfundsverđ af tónlistartćkifćrunum ţarna (ţó ég sé nú lítt ađ kasta rýrđ á ţađ sem hérlendis er á bostólnum) svo ég minnist nú ekki á fleira og víst er ađ ekki skortir eđa hefur skort úrvaliđ af fínum tónlistarmönnum frá Kanada,s em gert hafa garđin frćgan á ýmsum tímum. Hélt og held enn gríđarlega mikiđ upp á Jeff Healey til dćmis, blinda strákin frá Ontario, sem ekki bara verđskuldađi snillingsnafnbótina sem gítarleikari (og söng einnig vel) heldur sem afarsnjall blásari líka!
ţví miđur kvaddi hann alltallt of snemma á sl. ári blessađur, af víst ţeim völdum, krabba, er leiddi til blindu hans á unga aldri.
Ţú hefur kannski séđ hann einhvern tíma?
Magnús Geir Guđmundsson, 8.7.2009 kl. 19:14
Hć Magnús. 'Eg man eftir dálknum ţínum í Degi. Man ađ ég hafđi yfirleitt aldrei heyrt minnst á tónlistarmennina sem ţú skrifađir um.
Hef heyrt nafniđ Jeff Healey en man ekki eftir ađ hafa heyrt í honum. Ţví miđur.
Hef sett inn fćrslu um Perkins. Skrifađi um Lindell fyrir löngu svo ég setti ekkert inn núna en ţú getur séđ hann t.d. hérna: http://www.youtube.com/watch?v=lohOQo2-BRY Ţessi upptaka er einmitt frá tónleikunum sem ég sá međ honum. Hér er skrítin tilviljun: Hann er einmitt ađ spila á Bluesfest í Ottawa í kvöld. Vildi ađ ég vćri ţar.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 8.7.2009 kl. 23:30
TAkk kćrlega Kristín, alveg ágćtt svona viđ fyrstu áheyrn og gítarhljómurinn flottur!
Haha, kemur kannski ekki alveg á óvart ţótt margt hafi nú komiđ ungum snótum spánskt fyrir sjónir sem ég var ađ skrifa um ţarna í gamla daga, en eitt af ţví sem mér ţótti ţó einna skemmtilegast og mest vćnt um, ef eitthvađ af ţessu varđ uppgötvun fyrir yngri lesendur og ég fékk ađ heyra um. Ţađ gerđist bara nokkuđ oft og gilti til dćmis um einmitt kanadiska "rokktrölliđ" Neil young sem dćmi og til dćmis ýmsar rokksveitir sem örlögin höguđu ţví til, ađ ég varđ einna fyrstur ađ vekja athygli á, t.d. hinum bresku Primal Scream og Oasis og ammrisku nýpönkurunum í Green Day og Offspring.án ţess ađ grobba ţó neitt af ţessu, ţá urđu nú ţessar sveitir allar heimsfrćgar eftir ţessi skrif mín, enda hef ég ekki sent reikning ennţá til neinnar ţeirra fyrir vikiđ hehe!
Nú veit ég sem best, ađ Kanada er stórt land, en verđ ţó ađ viđurkenna ađ ţú kemur mér á óvart ađ kannast lítt viđ Healey, hann varđ nú á ´timabili allavega einn af ţekktari tónlistarmönnum Kanada og virtari. (fyrsta platan hans kom 1988 og heitir See The Light, svo léku hann og félagar fljótlega í kjölfariđ sjálfa sig í nokkuđ ţekktri mynd, en ekki mjög góđri reyndar fyrir minn hatt, Roadhouse, ţar sem patrick Swaysy lék ađalhlutverkiđ, ţar sem músíkin var ţó mjög flott) Ţú getur fundiđ fullt af myndböndum geri ég ráđ fyrir á t.d. Youtube, til dćmis međ hans mjög vinsćlu ballöđu, Angel Eyes, kann ekki sjálfur ađ vísa á ţau.)
Magnús Geir Guđmundsson, 9.7.2009 kl. 17:49
Afsakađu, ekki beinlínis fallegur stíll á textanum hjá mér, allt of mikiđ af endurteknum "til dćmis" haha, já til dćmis!
Magnús Geir Guđmundsson, 9.7.2009 kl. 17:53
Tékkađi á Healey á Youtube og er sammála - hann er hrikalega flottur.
Ég skil ekki af hverju hann hefur ekki hlotiđ meiri athygli í Kanada á síđari árum. Ţađ er eins og hann hafi gleymst. 'Eg er búin ađ búa hér í nćstum tíu ár og man ekkert eftir honum. Tékkađi líka á safndiskunum Oh WHat a Feeling, sem hafa veriđ gefnir út ţrisvar. Ţar má sjá Jeff Healey Band á fyrsta safninu frá 1996, en hann er ekki ađ finna á útgáfunum frá 2001 og 2006, nema hann komi ţar fram undir öđru nafni eđa annarri hljómsveit. Sjá lista hér: http://www.mininova.org/tor/2423321
Kristín M. Jóhannsdóttir, 9.7.2009 kl. 18:13
Blessuđ aftur!
Ah, ég hefđi líklega getađ sagt bćđi mér og ţér ţađ strax, ađ kannski vćri ekki von ađ hann vćri svo áberandi, bćđi hefur hann lítiđ gefiđ út međ JHB sl. árin raunar ađeins tvćr á ţessari öld og ţar af kom sú seinni út rétt eftir ađ hann lést á sl. ári. Hann hefur hins vegar sinnt hinu bandinu mun betur á ţessum tíma og ţađ já skýrir líklega hví hann er ekki á ţessum safnskífum sem ţú nefnir!? (en ég ţekki ekkert til) Jazz Wizards heitir hitt bandiđ og ţar spilađi hann minnir mig bćđi á kornett og trompett. Mikil sveiflumúsík og vel fjörug!
Afsakađu ađ ég talađi eins og ţađ vćri bara sjálfsagt ađ ţú vissir hver ţetta vćri, en ekkert er nú sjálfgefiđ ţó manni finnist ţađ eiga ađ vera ţannig!
Magnús Geir Guđmundsson, 9.7.2009 kl. 22:34
Ţađ kemur mér oft á óvart hversu lítiđ Kanadamenn vita um sína eigin listamenn, hvort sem ţeir eru í tónlist eđa kvikmyndum. Mađur er svo vanur ţví frá Íslandi ađ vita nokkurn veginn allt ef mađur hefur áhuga á annađ borđ.
Skil reyndar ekki af hverju Healey var ekki meir hampađ síđastliđin ár ţví hann var greinilega snillingur.
Safndiskarnir sem ég nefni eru úrval kanadískrar tónlistar - gefiđ út á nokkurra ára fresti. Ég á tvö fyrri söfnin en vissi ekki af ţví síđasta fyrr en ég fann ţessa síđu.
Kíktu annars á lögin međ Weakerthans sem ég setti inn í dag. John Samson er snillingur og ćttu Íslendingar ađ vita meira um hann ţar sem hann er einn fjórđi íslenskur.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 9.7.2009 kl. 23:50
Geri ţađ og skođa vel, en spurning hvort Healey hafi kannski ekki falliđ í kramiđ hjá ţeim er sjá um ţessa útgáfu eđa eitthvađ, mađur veit aldrei. Annars merkilegt hvađ margir ţekktir tónlistarmenn koma ţarna frá Ontario, auk Healey og Young, eru til dćmis Sania Twain, Alanis Morrisette, Robbie Robertson (gítarleikarinn úr The Band) gamli hjartaknúsarinn frá sjötta og sjöunda áratugnum paul Anka og svo ungi "sjarmörinn" ţarna, JB Fortune, öll kennd viđ ţađ svćđi međal annara.
Bestu kveđjur úr norđlensku sumarnóttinni, sem ekki alveg er jafn hlý og í Vancouver,en yndisleg samt og kyrrlát og takk sérstaklega vel fyrir ađ "Setja mig á danskortiđ ţitt"!
Magnús Geir Guđmundsson, 10.7.2009 kl. 01:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.