Elvis Perkins - frábćr tónlistarmađur
8.7.2009 | 22:52
Tónlistarhátíđir eru góđur vettvangur til ţess ađ kynnast nýrri tónlist og nýjum tónlistarmönnum. Ţó mađur uppgötvi ekki nema einn tónlistarmann á hverri hátíđ ţá er ţađ vel ţess virđi.
2006 eyddi ég einum tólf dögum á Bluesfest í Ottawa. Ţetta er nćst stćrsta blúshátíđ í Norđur Ameríku en einnig er töluverđ áhersla lögđ á popp og rokk. 2006 voru helstu stjörnurnar Mobile, Nelly Furtado, Metric, Sam Roberts, Gloria Gaynor, Blue Rodeo, Live, Etta James, Rihanna, Wilco, Great Big Sea, Bonnie Raitt, Michael Franti & Spearheads, The New Pornographers, Sister Sledge og KC's Boogie Blast sem er í raun KC and the Sunshine band ásamt nokkrum öđrum föllnum stjörnum. Ţarna sá ég líka í fyrsta sinn Feist sem ţá var orđin ţekkt í Kanada en ekki enn orđin ađ stórstjörnu.
En ţađ sem mér fannst í raun frábćrast á ţessum tónleikum var ađ uppgötva tónlist sem ég hafđi ekki heyrt áđur. Fyrstur ţar á lista var Eric Lindell sem vann hjarta minn viđ fyrstu tóna. Ég hef áđur skrifađ um hann á ţessum síđum svo í stađinn langar mig ađ tala um hinn tónlistarmanninn sem ég uppgötvađi ţetta sumar í Ottawa - Elvis Perkins.
Elvis Perkins er sonur Anthony Perkins, sem frćgastur var fyrir leik sinn sem Norman Bates í Hitchcock myndinni Psycho. Móđir hans, ljósmyndarinn Berry Berenson lést í árásinni 11. september 2001.
Tónlistin sem Perkins spilar er nokkurs konar ţjóđlagarokkog honum hefur veriđ líkt viđ Leonard Cohen, Buddy Hully og The Band.
Ţegar ég sá Perkins spila sumariđ 2006 var hann ekki enn búinn ađ gefa út plötu og ţótt ég hafi reynt mikiđ ađ finna eitthvađ međ honum á netinu ţá gekk ţađ ekkert. Ađ lokum gafst ég upp.
En um daginn var ég ađ skođa dagskrána fyrir Bumpershoot hátíđina í Seattle og ţá sá ég nafn Perkins á lista yfir ţá sem munu leika. Og nú er stađa hans allt önnur. Hann er búinn ađ gefa út tvćr plötur, Ash Wednesday 2007 og Elvis Perkins in Dearland 2009. Ţó nokkur vídeó eru á YouTube. Ég set inn tvö, Chains Chains Chains og Shampoo af nýju plötunni.
Og já, Elvis heitir í höfuđiđ á Presley heitnum. Fađir hans var mikill ađdáandi.
Athugasemdir
Ţú gerir ţá betur en ég ţví ég á enga plötu međ ţessum köppum. Leita alltaf af ţeim reglulega í plötubúđum en án árangurs. Verđ líklega ađ láta mig hafa ţađ ađ panta í gegnum netiđ.
Bendi annars áhugasömum á ađ Give it time međ Lindell er í spilaranum hér til hliđar og er búiđ ađ vera ţar lengi.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 9.7.2009 kl. 05:53
Mjög áhugaverđur ţessi strákur Kristín,en lćt ykkur Eyjólfi um ađ kryfja nöfnin hans haha!En ekki ađ spyrja af honum Eyjólfi, ekki margt sem hann "ţefar" ekki uppi og er variđ í!
Bestu ţakkir fyrir Kristín, mjög melódískur og mér kćmi nú ekki á óvart ţótt hann myndi sjálfur nefna til dćmis Dylan sem áhrifavald.Annars heyrir mađur alltaf enduróm víđa í tónlist sem ţessari og ekki svo auđvelt ađ benda á einhvern einn eđa mjög ákveđin sem viđkomandi minnir á.Suđurríkjarokk gćti alveg eins veriđ áhrifavaldur hjá honum í nýrra laginu, nú eđa Knockin' On Heavens Door Međ Dylan ţess vegna?Hćgt ađ velta vöngum endalust ef mađur vill, en auđveldast bara ađ pćla ţó minnst og njóta !
Magnús Geir Guđmundsson, 9.7.2009 kl. 18:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.