Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Fótboltaáhugamenn - vantar hjálp frá ykkur
15.7.2009 | 23:34
Við erum með pott í vinnunni um það hvernig enski boltinn fer næsta vetur. Ég hef svo lítið getað fylgst með þeim enska undanfarin ár af því að sjónvarpið hér sýnir ekki mikið úr boltanum svo ég er orðin býsna ryðguð í þessum málum. 'Eg þigg því uppástungur frá ykkur.
Liðið er svo skipað:
- 2 markverðir
- 5 varnarmenn
- 5 miðvallarmenn
- 3 framherjar
- Steven Gerrard
- Fernando Torrest
- Frank Lampard
- Cesc Fabregas
- Emmanuel Adebayor (??? he seems to be slipping, doesn't he?)
- Didier Drogba
- Gael Clichy
- Wayne ROoney
- Rio Ferdinand
- ???
Einn af þessum fimmtán er svo fyrirliðinn. Helst sá besti því fyrirliði fær tvöföld stig á við aðra.
Einungis má nota þrjá menn úr hverju liði í enska.
Hvernig ætti ég að skipa liðið mitt?
Mér dettur í hug menn eins og:
Flokkur: Íþróttir | Breytt 16.7.2009 kl. 00:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Cesc Fabregas, Gael Clichy ekki spurning og Theo Walcott, allt afburða menn
Kjartan björnsson (IP-tala skráð) 15.7.2009 kl. 23:59
Berbatov í sóknina, Giggs á vinstri kantinn, Vidic og Ferdinand í vörnina, þá fer þetta að vera nokkuð þétt hjá þér.
Björn Valur (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 04:07
Haha, blessuð, þetta er nú eitt af mínum stærstu áhugamálum frá blautu barnsbeini, þ.e. enski boltinn! En best að leiðrétta augljósa MU mannin Björn Val strax, þetta eru allt hans menn, en mega bara vera þrír segir þú! Annars heyrist mér þú ekkert vera of ryðguð, öðru nær fyrst þú þekkir þessa stráka úr þessum liðum.
Þessa drengi sem Arsenalklúbbsforkólfurinn Kjartan á Selfossi nefndi og þú suma líka eru allir góðra gjalda verðir, en af MU mönnunum myndi ég velja Rooney, Vidic og Giggs.
Frá Chelsea kæmu John Terry, Frank Lampard og markvörðurinn Check, helst til greina og frá Man City Rodinio og Barry t.d. til greina.
Og svo eru það garparnir í alrauðu búningunum frá Bítlaborginni Liverpool og vandast þá málið!
Reina markvörður, Johnson nýkeypti, Carragher, Gerrard, Torres, Kuyt og Alonso, kæmu allir sterklega til greina svona í fljótheitum, en til að nefna þrjá í fljótheitum, segi ég núna bara Gerrard, Torres og Carragher!
Í öðrum liðum líka fullt af mjög góðum leikmönnum sem allavega eru litlir eftirbátar þessara sem þegar eru nefndir, Jeanas, Defoe og King hjá tottenham, Lescot og Jacyelda miðvarðarparið hjá Everton auk spánverjans Artepa og hjá Aston Villa eru það til dæmis hinn rosaefnilegu Agldonlahor og Young til dæmis sem kæmu til greina.Og já, Grétar Rafn STeinsson, sá mikli baráttudrengur frá Siglufirði, finnst mér svo alveg koma til greina í hægri bakvörðin, fyrst Glen Johnson kemst ekki í liðið vegna kvótakerfisins!
Annars voru íslensku valkyrjurnar að vinna England í æfingaleik í kvöld Kristín ef þú skildir ekki hafa tekið eftir, 0-2!
verður gríðarlega spennandi að sjá hvernig þeim muni ganga í næsta mánuði í úrslitakeppðni EM í Finnlandi!
Annars ætla ég svo að bera undir þig smá tillögu um tónlist vinkona, en ekki hér.
Magnús Geir Guðmundsson, 17.7.2009 kl. 00:25
Afsakaðu, stafsetningin á leikmönnunum ekki alltaf rétt!
Magnús Geir Guðmundsson, 17.7.2009 kl. 09:20
Takk kærlega fyrír ábendingarnar. Ég sýð eitthvað saman úr þessu. Annars verð ég að segja að ég er með Kjartana í þessu. Ákvað níu ára að Arsenal búningurinn væri fallegastur og hef fylgt þem síðan.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 17.7.2009 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.