Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Hot hot heat
27.7.2009 | 18:05
Þegar ég fór í vinnuna í morgun var hitinn kominn upp í 23 en þegar rakastig er tekið með í reikninginn (73%) samsvarar það 29 gráðu hita. Eftir hádegið á hitinn að stíga í 30 gráður og á morgun í 32 gráður.
Ég veit að Rut vinkonu minni á Ítalíu finnst varla mikið til þess koma, og þegar ég bjó í Winnipeg var ég vön slíkum tölum, en hér í Vancouver er sjaldan svona heitt. Sem betur fer er lofkælingin á skrifstofunni þokkaleg.
Annars minnir mig að hljómsveitin Hot hot heat sé frá Vancouver svo einhvern tímann hefur verið svona hlýtt. Nema nafnið hafi komið til vegna óskhyggju.
Fór annars í dásamlega fjallgöngu um helgina og ætla að reyna að sýna ykkur myndir þaðan fljótlega. Þarf líka að skrifa um tvenna tónleika sem ég sá nýlega, Green day og Death Cab for Cutie.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- Ekki hægt að opna skíðasvæði Tindastóls
- Störf þingmanna ekki bundin við miðborgina
- Tími eldriborgaranna sé kominn
- Núverandi staða óboðleg íbúum og gestum
- Inflúensan fyrr á ferðinni en vanalega
- Vonast til að kynna hagræðingaraðgerðir í vor
- Aðstaða Listasafns Íslands óviðunandi
- Þingmenn stjórnarflokkanna funda á Þingvöllum
- Þjóðarátak um nýtt kvennaathvarf
- Afleiðingar fjögurra ára vatnstjóns koma fram
Erlent
- 60 þúsund byggingar taldar í hættu
- Trump sekur án refsingar
- Guði sé lof, það var þarna enn
- Bregðast við: Framtíð Grænlands ræðst í Nuuk
- NATO sendir herskip á Eystrasalt
- Kanada verður aldrei 51. ríkið
- Pútín tilbúinn í viðræður við Trump
- Zuckerberg fari með fleipur
- Borgarstjóri LA virti blaðamenn að vettugi
- Alvarlega særður eftir hnífstungu
Viðskipti
- Samningur um kaup Styrkáss á Krafti felldur niður
- Gervigreindin rétt að byrja
- OK og HP hlutskörpust í útboði Kópavogsbæjar
- Síðasta ár gott í ljósi aðstæðna
- Arion spáir 4,9% verðbólgu
- Fréttaskýring: Mestar varnir fyrir minnstan pening
- Breytingar á framkvæmdastjórn Skaga
- Ný Tesla Y kynnt
- Kvika spáir í stýrivextina
- Óljóst regluverk áskorun í rekstri
Athugasemdir
Svalin hins vegar ríkt norðan heiða á gamla landinu, en púff, það tekur því þá varla að klæða sig þarna í þessum raka, en líklega ekki til siðs eða siðlegt að mæta til dæmis í bikiní í vinnuna!?
Verður fróðlegt að lesa tónleikarýnina þína, heyra til dæmis hovrt GD haldi dampi og séu kannski með spennandi nýtt efni á dagsránni?
Kærar kveðjur í svækjuna!
Magnús Geir Guðmundsson, 29.7.2009 kl. 21:40
Eg sa ekki thennan post fyrr en i dag...en se mig tilknuna til ad svara (oops, gleymdi ad eg er med islenska stafi...). Þ'U 'ATT ALLA M'INA SAM'UÐ fyrir hitann, hver segir að mér finnist þetta ekki heitt? mitt ideal eru 25 gráður og svona 40% raki...allt fyrir ofan það er off heitt fyrir mig. Ef þú ert alveg að leka niður gerðu eitt af eftirfarandi: sofðu fyrir framan opna ísskápshurð (kostar mikið, skemmir matinn en sparar kaup a loftkælingu), fylltu frystinn þinn af klakaboxum og rétt fyrir svefninn skaltu tæma þá alla og 1) setja þá undir lakið á rúminu hjá þér 2) klæða þig í víð föt og stóra sokka og fylla allt af klaka 3) skríða sjálf inn í frystinn í plássið sem losnaði þegar þú tókst klakann út... það er bara að nota hugmyndaflugið. Hvernig væri líka að vinna á nóttunni í loftkælingunni og sofa svo í innkaupakörfu í einhverjum stórmarkaðanna, eða í mátunarklefa í mollinu á daginn? ANyway, have fun! Annars tók ég eftir ákv. Kram á myndnum þínum frá elfin lake, eitthvað fréttnæmt?
Rut (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 13:10
Nei ekkert á þeim slóðum. Alltaf með augun opin samt.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 31.7.2009 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.