Ísland fékk silfrið

Íslendingar töpuðu orrustunni um gullið með tveggja stiga mun, á Heimsleikum lögreglu og slökkviliðsmanna. Þeir höfðu boltann þegar örfáar sekúndur voru eftir og hefðu með þriggja stiga körfu tryggt sér sigur, en boltinn fór því miður ekki ofan í. En silfrið var stórkostlegur árangur og hópur stuðningsmanna (sem skrópaði í vinnu til að komast á leikinn) faganaði sínum mönnum vel að leik loknum.

Til hamingju strákar. Við erum stolt af ykkur.

Basketball 008

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Flottir strákar, spennandi leikur, stórkostlegur árangur!

Jenný Stefanía Jensdóttir, 5.8.2009 kl. 18:22

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Varstu að horfa á þá?

Marinó Már Marinósson, 6.8.2009 kl. 13:33

3 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Já, það var ekki langt að fara úr vinnunni svo ég skaust að horfa á lokaleikinn.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 6.8.2009 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband