Myndir og myndband hér
11.8.2009 | 00:58
Ég skrifađi tvćr fćrslur um körfuboltakeppnina um daginn. Ef einhver hefur áhuga á ađ skođa ţá eru tenglar á fćrslurnar hér.
Hér má sjá mynd úr undanúrslitunum ásamt myndbandi: http://stinajohanns.blog.is/blog/stinajohanns/entry/925094/
Ég tók reyndar eftir ţví ţegar ég horfđi á ţessi myndbrot eftir á ađ ţau sýna nćstum ţví öll Baldur. Vil taka ţađ fram ađ ţótt hann hafi stađiđ sig frábćrlega ţá var hann ekki einn um ađ skora körfurnar. Ţeir stóđu sig allir vel strákarnir. Myndavélin mín varđ bara batteríslaus svo ég náđi bara örfáum skotum og ţau hafa greinilega veriđ ţegar Baldur var í essinu sínu.
Og hér er mynd af liđinu međ silfurpeninginn.
http://stinajohanns.blog.is/blog/stinajohanns/entry/925627/
Ég tók reyndar nokkrar myndir líka ţegar Íslendingar í Kanada buđu strákunum í móttöku í Íslands húsi og ţađ er aldrei ađ vita nema ég setji ţćr inn síđar.
![]() |
Íslendingar stóđu sig vel í Kanada |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.