Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 577559
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Kanadískur íkorni fer sigurför um heiminn
13.8.2009 | 22:13
Þegar þau Melissa og Jackson Brandts, tveir Ameríkanar á ferðalagi um Kanada, ákváðu að taka mynd af sjálfum sér með hjálp tímasetningar, urðu þau fyrir óvenjulegri innrás. Íkorni nokkur, einn íbúa Banff þjóðgarðsins, ákvað að skella sér inn á myndina eins og athyglissjúkt smástirni. Hann stal líka fókusnum svo íkorninn er í fókus en þau Melissa og Jackson ekki. Þeim fannst þetta hins vegar bráðfyndið og sendu myndina í myndakeppni National Geography. Þaðan hefur hún farið sigurför um heiminn og þetta litla dýr er nú ein aðalstjarna nagdýra.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Er þetta örugglega ekki photosjoppað ?
Þorsteinn Sverrisson, 13.8.2009 kl. 22:23
Ég held ekki. Það sem gerðist var að myndvélin gaf frá sér píb til að telja niður í myndatökuna. 'Ikornin fór til að kanna málið. Þessar skepnur geta verið ótrúlega skemmtilegar og oft hægt að ná góðum myndum. Ég hefði getað trúað því að einhver væri að taka myndina, en að ná svona af algjörri tilviljun...
Kristín M. Jóhannsdóttir, 13.8.2009 kl. 22:32
Já auðvitað getur þetta alveg hafa gerst. Maður á ekki að vera svona tortrygginn alltaf :)
Þorsteinn Sverrisson, 13.8.2009 kl. 22:44
Thetta er náttúrulega snidug auglýsingabrella. Bakgrunnurinn er stórkostlegt landslag og ósnortin náttúra. Já...Kanadamenn eru klókir.
Gummi (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 00:02
Ætli þeir hjá NG hafi nú ekki verið meðvitaðir um svona hluti eins og svindl, sett þannig þáttökuskilmála að slíkt hafi ekki verið mögulegt? Maður myndi nú halda það!
Magnús Geir (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 00:45
Stína mín, sá þetta líka í fréttunum, svo virðist sem margir Íslendingar tortryggja allt ...... líka saklausan íkorna, nema það sem máli skiptir.
Takk fyrir að vekja athygli á þessum skemmtilegheitum.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 14.8.2009 kl. 02:53
Frábært gott ;D GO GO íkorni
Sigurjón Páll Jónsson, 14.8.2009 kl. 09:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.