10 ár í Kanada

Í dag eru liðin akkúrat tíu ár síðan ég flutti til Kanada. 1. september 1999. Ég ætlaði að vera hér í eitt ár. Það er greinilegt að ýmislegt breytist án þess að vera planað.

Í kvöld eða á morgun ætla ég að reyna að finna tíma til að skrifa aðeins um þetta tímabil.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

SEndi þér kveðju í tilefni tímamótanna. Fyrir rétt tæpum tuttugu árum var ég sjálfur hins vegar nokk ávkeðin í að flytjast til Svíþjóðar og ætlaði að verða þar sem lengst. Entist í um viku!

Magnús Geir Guðmundsson, 2.9.2009 kl. 00:47

2 Smámynd: Sigurjón

Til hamingju með árin 10 frænka.  Mér skilst að þau hafi verið góð...

Sigurjón, 2.9.2009 kl. 01:26

3 identicon

Við hefðum átt að halda uppá þetta (eða minnast þessa -eftir því hvernig á málið er litið) með því að fá okkur víkingamáltíð í Hafnarfirði eins og við gerðum fyrir 10 árum þegar þú fékkst fréttina um að hafa fengið vinnuna í Winnipeg þegar við vorum í ferð um Reykjanesið! Til hamingju með tímamótin.

Rut (IP-tala skráð) 2.9.2009 kl. 11:41

4 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Það er rétt. Ég var búin að gleyma því að ég var með ykkur Sergio þegar ég fór í viðtalið við David. Skildi ykkur eftir í Bláa lóninu, fór í viðtalið og kom svo og sótti ykkur. Hugsaðu þér, rúmlega tíu ár síðan.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 3.9.2009 kl. 01:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband