They say it's your birthday - it's my birthday too, yeah! La la la la....

Hér í Kanada er klukkan tíu ađ kvöldi ţess ţrettánda september. Á Íslandi er hinn fjórtándi runninn upp. Ţađ ţýđir ađ á sama tíma fyrir mörgum mörgum árum lá mamma mín á fćđingardeild Fjórđungsskjúkrahússins á Akureyri og vćntanlega međ hríđir. Ég fćddist eitthvađ um tólf leytiđ (hálftólf held ég) svo ţađ eru enn tćpir sjö tímar í afmćliđ. Eftir sjö klukkutíma verđ ég reyndar sofandi svo ég mun ekki getađ fagnađ almennilega á réttum íslenskum tíma en ţegar ég vakna...

Ég er búin ađ kynnast svo mörgu frábćru fólki síđastliđiđ ár ađ ţađ var engin leiđ ađ reyna ađ bjóđa í partý í minni litlu íbúđ eins og ég hef gert síđastliđin fimm ár. Svo í stađinn valdi ég bara fínan veitingastađ međ nógu plássi svo fólk getur komiđ og fariđ eins og ţví sýnist. Ţađ er ekki ólíklegt ađ um 25 til 30 manns láti sjá sig. Ţetta ćtti ađ vera frábćrt og ćtti ađ bćta upp fyrir fyrrum stórafmćli sem hafa alltaf fariđ fram ţegar ég er rétt flutt á nýjan stađ og ţekki sama og engan. Nei, í ţetta sinn verđur heldur betur fjör. Skýrsla á ţriđjudaginn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ afmćliđ Kristín. The big four O

Olgeir Marinósson (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 08:21

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Til hamingju međ daginn kćri blogg- og facebookvinur.

Marinó Már Marinósson, 14.9.2009 kl. 11:34

3 identicon

Til hamingju međ daginn Stína. Ţađ er slćmt ađ viđ getum ekki veriđ međ ţér ađ fagna ţessum góđu tímamótum. Ţví sannanlega eru ţetta mikil og góđ tímamót.

Geir Jóhnnsson (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 11:59

4 Smámynd: Sigurjón

Til hamingju međ daginn frćnka.  Skál fyrir ţér!

Sigurjón, 14.9.2009 kl. 13:11

5 identicon

Innilegar hamingjuóskir međ afmćlisdaginn, elsku frćnka. Kveđjur frá okkur öllum feđgunum og líka frá mömmu og pabba.

Gunnar Kr. (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 13:40

6 identicon

Alveg er ţađ stórmerkilegt ađ uppgötva svona náskylda manneskju sem mađur ţekkir ekki neitt. Ég hlýt nú samt ađ hafa séđ ţig einhverntíman! Hjartanlegar hamingjuóskir međ afmćliđ og bestu kveđjur, Kristján Valur

Kristján Valur Ingólfsson (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 23:09

7 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Takk kćrlega fyrir allar yndislegur kveđjurnar.

Kristján Valur, viđ höfum talađ saman á ćttarmótum Nollarćttar, ef ég man rétt.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 14.9.2009 kl. 23:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband