Hokkí hefst á ný

Í kvöld hefst fyrsta umferđ í NHL deildinni í íshokkí. Mínir ástkćru Vancouver Canucks spila á móti erkiféndunum í Calgary Flames. Ég er hrikalega spennt. Viđ höfum gott liđ í ár og ćttum ađ ná langt. Aaaaah. Hokkívertíđin hafin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Íshokkí...ae nei.  Ég fae hausverk af ad horfa á íshokkí.  Madur sér varla..ja..hvad er thad nú kallad?..pukkinn?

Nei..íshokkí er ekki fyrir mig.

En njóttu vel og ég óska lidi thínu góds gengis í leiknum.

Verdur thad át á kartöfluflögum og thamb á gosdrykkjum vid sjónvarpsáhorfunina?

Gummi (IP-tala skráđ) 2.10.2009 kl. 07:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband