Skemmtileg tilviljun

Skemmtileg tilviljun ađ ţessi frétt kemur núna ţví eftir nokkra klukkutíma mun ég einmitt sjá ţá Bono og félaga stíga á sviđ BC Place íţróttahallarinnar í Vancouver. Ég er búin ađ vera ađ hlusta á síđustu tvćr plöturnar ţeirra undanfarna daga, svona til ađ undirbúa mig, og er komin ađ ţeirri niđurstöđu ađ 'How to dismantle an Atomic Bomb' sé mun betri plata en 'No line on the horizon' ţótt sú nýja sé ekki slćm. Ég held ég sé ekki ein um ţá skođun.

Segi ykkur meir frá tónleikunum síđar í vikunni.


mbl.is U2 međ ókeypis tónleika í Berlín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband