Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Hreinlega fatta þetta ekki!
29.9.2010 | 06:45
Getur einhver útskýrt fyrir mér hvers vegna fyrrum forsætisráðherra er saknæmur í fjármálahruninu en fyrrum viðskiptaráðherra og fyrrum fjárálaráðherra eru það ekki? Ég veit svo sem ekki mikið um hver verkaskipting var nákvæmlega innan ríkisstjórnarinnar en hefði haldið að báðir þessir ósaknæmu ráðherrar hefðu haft eitthvað með fjármálin að gera. Eða hvað? Ef forsætisráðherra stýrir í raun fjármálunum, hvað höfðum við með fjármálaráðherra eða viðskiptaráðherra að gera? Eru þeir bara einhverjir leppar?
(Sá annars í viðtali við Skúla Helgason að hann telur muninn liggja í völdum. Það er auðvitað rétt að Geir hafði meiri völd en þeir hinir en ég get ekki ímyndað mér að þeir hafi ekki haft nein áhrif á það sem fram fór. Kommon...)
Samfylking réð úrslitum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Íþróttir
- Margrét: Eins og fullorðnir karlmenn á móti börnum
- Margrét Lára: Hvort sem menn trúa því eða ekki
- Markverðirnir sterkir í jafntefli (myndskeið)
- Frábær byrjun Portúgalans (myndskeið)
- Ramsdale frábær í endurkomunni (myndskeið)
- Spila Víkingar erlendis við Panathinaikos?
- Markaveisla hjá Liverpool og Tottenham (myndskeið)
- Salah: Ég er glaður sama hvar ég enda ferilinn
- Postecoglou svarar Slot
- Amorim: Allt er svo erfitt hjá United
Athugasemdir
Það var ekkis spurning um hver eða hverji bæru ábyrgð, heldu hitt að vissir þingmenn hafa vissa þörf á því að láta eigin hagsmuni og valdapot sytja í fyrirrúmi fyrir gjörðum sínum.
Tómas H Sveinsson, 29.9.2010 kl. 07:44
Sæl frænka.
Ég skil þetta ekki heldur og finnst þetta furðuleg niðurstaða. Ég get skilið að ISG verði ekki ákærð, enda utanríkisráðherra á tímabilinu og hafði því ekkert með þessi mál að gera. Hitt er annað að ef ákæra á fyrrum forsætisráðherra, þá finnst mér rétt að ákæra hina líka.
Kveðja til Kanödu.
Sigurjón, 29.9.2010 kl. 14:32
Auðvitað skilur þú þetta ekki Kristín frekar en aðrir. En það segir nokkuð um ástand þingmanna að Skúli segir á Vísi að þetta hafi mistekist? Hvað mistókst úrslitin voru eins og hann kaus í málinu. Hvað mistókst þá? Mistökin eru auðvitað að velja hálvita á þing.
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 29.9.2010 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.