Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Í guðana bænum vakniði moggamenn
11.6.2011 | 11:15
Og enn er ekki minnst á hokkí á íþróttafréttasíðu mbl.is. Þrátt fyrir að um stærstu keppni íþróttarinnar sé að ræða. Skammist ykkar íþróttafréttamenn blaðsins. Það tæki ykkur tvær mínútur að finna úrslitin og setja þau á síðuna og þið nennið því ekki eða hafið ekki áhuga. Og áður en þið segjið að ég geti bara gert það sjálf þá bendi ég á að það sé auðvitað óþarfi. Ég vakti í nótt til að horfa. En það gerðu það ekki allir og fólk ætti að geta fengið svona fréttir í sínu íslenska blaði og ættu ekki að þurfa að leita í erlend.
Fyrir þá sem áhuga hafa þá fór leikurinn 1-0 fyrir Vancouver Canucks með marki Lapierre í þriðju lotu svo staðan í einvíginu er nú 3-2 fyrir Vancouver. Næsti leikur er á mánudagskvöldið í Boston og Vancouver getur unnið bikarinn með sigri þá. Annars verður hreinn úrslitaleikur í Vancouver á miðvikudagskvöld.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Kæra Kananda-Krissý! Vonandi tekur þú mark á djúpþenkjandi Dylan eins og mér. Á þessu er sálfræðileg skýring. Þó þjóðhátíðardagurinn nálgist óðfluga hefur hitastigið varla náð 2ja stafa tölu á Klakanum. Mörlandanum dettur því ýmislegt annað í hug en að orna sér við ís-knattleik! Frekari útfærsla er væntanleg í doktorsritsmíð innan fárra ára.
Með hlýlegum kveðjum
Ísmaðurinn (IP-tala skráð) 12.6.2011 kl. 10:18
Æ Stína, ég ætla nú ekkert að fara að röfla í þér með'etta. Ég er alveg sammála þér um að íslenskir fjölmiðlar fjalla um alltof þröngt svið íþróttanna. En það eru til svo ótrúlega margar íþróttagreinar í heiminum að íslenskir fjölmiðlar geta ekki fylgst með stærstu keppnunum í þeim öllum. Þeir sem á annað borð hafa mikinn áhuga á t.d. hokkí eru mun betur hvort sem er að lesa úrslitin á netinu (enda þjóðin al-netvædd) en að vera að leita að þeim í undirmálsgerinum á milli fótboltafrétta í íslenskum fjölmiðlum! Þá fá þeir líka betri fréttir, betri analísur og oft krækjur á tengda hluti... Það eru ákveðnir kostir við það að kunna fleiri tungumál og hafa netið!
Þú hefur væntanlega ekki fundið mikið um HM í handbolta í kanadískum fjölmiðlum..ekki frekar en ég finn þá í ítölskum, enda dytti mér aldrei í hug að leita að slíkum úrslitum í þeim...mun betra að fara á netið!
Rut (IP-tala skráð) 12.6.2011 kl. 14:23
Já það þykir náttúrulega skrítið að hokkí skuli spilað í júní. Rut, það er rétt að Kanadamenn tala ekki mikið um handbolta en það er aðallega vegna þess að þeir vita ekki að hann er til. Þegar minnst er á handball þá halda þeir að það sé svona veggjatennist þar sem hendur eru notaðar (sem er til og er kallað handball). Hitt er annað mál að þegar ekki átti að sýna úrslitaleikikinn á ÓL í Kína (á netinu - þeir settu fullt í beinar á netinu sem ekki komst í sjónvarpið) þá skrifaði ég CBC (ríkissjónvarpinu þar) og kvartaði og þeir skelltu leiknum á. Það var sem sagt hlustað. Ég benti á að fjöldi manns byggi í landinu sem hefði áhuga á þessu og því væri rétt að sýna þetta.
Ég verð annars að segja að RÚV er algjörlega að klúðra málum núna með þess keppni undir 21 árs. Mér finnst allt í lagi að sýna leiki Íslands beint en þeir eru að sýna hina leikina líka og fresta öllu öðru sjónvarpsefni á meðan. Og svo þegar beinu útsendingarnar eru búnar þá eru þeir með samantekt á leikjunum. Ég hef gaman af fótbolta og spilaði hann sjálf eins og þú veist en þetta þykir mér of mikið. Maður getur ekki horft á annað í sjónvarpinu fyrr en um hálf tíu á kvöldin og þeir færa meira að segja fréttirnar fram. Það er ekkert íþrótt nema hún innihaldi bolta (nema formúlan - hún fær að fljóta með).
Kristín M. Jóhannsdóttir, 14.6.2011 kl. 23:58
Eins og þú veist er ég alveg sammála þér með þetta með boltaíþróttirnar. Ég skil ekki heldur, á þessum stafrænum tímum, að rúv skuli ekki bara setja upp íþróttarás sem getur sinnt íþróttaútsendingum! það er hreinlega tuttugustualdarbragur á því hvernig þessum málum er sinnt...hehe!
Rut (IP-tala skráð) 15.6.2011 kl. 07:53
Stína, þetta er allt breytingum undirorpið. Einu sinni var ástandið varðandi NBA körfuna svipað hér og er með íshokkí núna. Formúlan var líka eitt sinn alveg óþekkt á Íslandi og netið ekki eins og það er í dag. Man að ég var einu sinni að reyna að horfa á formúluna gegnum RAI.
Sæmundur Bjarnason, 15.6.2011 kl. 08:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.