Rómeó og Júlía Neolitíska tímabilsins
8.2.2007 | 17:07
Mér finnst ţetta alveg ótrúlega falleg mynd og rómantísk.
Á ţađ er líka vert ađ benda ađ Mantova, ţar sem beinagrindurnar fundust er ađeins um 40 kílómetra suđur af Verona ţar sem Shakespeare skapađist sína frćgustu elskendur, Rómeó og Júlíu. Hvert veit ţví hvađa sögu ungmennin á myndinni hafa ađ geyma. Kannski voru ţau af fjölskyldum tveggja höfuđóvina og urđu ađ hittast í leynd! Og kannski gátu ţau ekki lifađ hvort án annars ţannig ađ ţađ sem lifđi hitt af, tók eigiđ líf.
En kannski var sagan allt öđru vísi. Kannski ţoldi ţau ekki hvort annađ og spaugsamur grafari ákvađ ţví ađ láta ţau hvíla saman í fađmlögum um alla eilífiđ (hvernig átti hann líka ađ vita ađ 5000 árum seinna fćri einhver ađ grafa greyin upp).
En ć, ţau eru eitthvađ svo falleg á ađ líta svona vafin saman. Ég vil trúa ţví ađ ţarna sé á ferđinni eilíf ást.
![]() |
Í fađmlögum í 5.000 ár |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.