Karlar og konur

Konur eru eins og eplin á trjánum. Þau bestu er efst á trénu. Karlmenn eru hræddir við að tína þau epli því þeir eru hræddir við að detta og meiða sig. Í staðinn taka þeir rotnu eplin sem liggja á jörðinni. Þau eru ekki eins góð, en auðvelt að ná í þau. Eplin efst á trjánum halda að það sé eitthvað að þeim, en í raunveruleikanum eru þau æðisleg. Þau verða bara að bíða eftir að rétti maðurinn komi sem er nógu hugrakkur til þess að klifra alla leið upp í topp á trénu.

Karlmenn, aftur á móti, eru eins og eðalvín. Þeir byrja sem vínber og það er verk konunnar að trampa skítinn úr þeim þangað til þeir hafa breyst í eitthvað nógu gott til þess að setjast til borðs með. 


 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband