Ha, sigrađi hún?

Í frétt ţar sem fram kemur ađ stúlkan hafi veriđ í öđru sćti á mótinu spyr blađamađur síđan eftirfarandi spurningar:

Kom sigurinn ţér á óvart?

Kannski hef ég alltaf misskiliđ orđiđ 'sigur' en ég hélt ađ til ađ sigra á móti verđi mađur ađ vera í fyrsta sćti.Annađ sćtiđ er ađ sjálfsögđu frábćr árangur og óska ég Margréti til hamingju međ hann en ég held ađ ekki sé hćgt ađ segja ađ hún hafi sigrađ á mótinu. Alla vega sigrađi ég ađeins á ţeim skíđamótum í gamla daga ţar sem ég var í fyrsta sćti.


mbl.is Dóttir Jóns Gnarr lenti í 2. sćti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Já sćl Kristín ţetta er skrítin frétt ţađ verđ ég ađ segja og sú sem sigrađi er ekki einu sinni nefnd á nafn...

Međ fullri virđingu fyrir Margréti og megi hún njóta sigurs í ađ hafa orđiđ í öđru sćti ţá er ţessi frétt algjör vanvirđing viđ sigurvegarann sem er eins og ég segi ekki nefnd á nafn...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 7.11.2011 kl. 08:07

2 Smámynd: Ţorsteinn J Ţorsteinsson

Madur tapar Gulli en vinnur ekki slilfur,med allri virdingu fyrir konuni ta held eg ad adalatridid fyrir frettamannin i tessari frett var ad Hun er dottir Jona Gnarr,enda ekki mynst a sigurvegarin

Ţorsteinn J Ţorsteinsson, 7.11.2011 kl. 16:06

3 identicon

Ţú yrđir sjálf örugglega frábćr í Fitness, spurning um ađ prófa ţađ?

Magnús Geir (IP-tala skráđ) 12.11.2011 kl. 18:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband