Grammy verðlaunin

Það er alveg greinilegt að smekkur minn fer ekki mjög vel saman við þeirra sem ákveða Grammy verðlaunin. Fyrir utan Red Hot Chilli Pepper og Bob Dylan held ég að ég hafi ekki gaman af neinum sigurvegaranna. 

Það sem er kannski  merkilegast við þessi Grammy verðlaun er að Dixie Chicks fengu fimm verðlaun sem bendir til þess að bandaríska þjóðin sé búin að fyrirgefa þeim fyrir að gagnrýna Bush á opinberum vettvangi. Fyrst eftir að þær lýstu því yfir að þær skömmuðust sín fyrir að búa í landi þar sem hann er forseti varð allt vitlaust. Fólk brenndi plötur þeirra, svipað og Bítlabrennurnar á sínum tíma, lög þeirra voru ekki spiluð í útvarpi o.s.frv. En sem sagt, fimm Grammy verðlaun sýna að þeim hefur verið fyrirgefið (alla vega svona af flestum).

Hér eru annars sigurvegarar úr helstu flokkum.

Album of the Year: "Taking the Long Way," Dixie Chicks.
Record of the Year: "Not Ready to Make Nice," Dixie Chicks.
Song of the Year: "Not Ready to Make Nice," Martie Maguire, Natalie Maines, Emily Robison and Dan Wilson (Dixie Chicks).
New Artist: Carrie Underwood.
Pop Vocal Album: "Continuum," John Mayer.
Rock Album: "Stadium Arcadium," Red Hot Chili Peppers.
R&B Album: "The Breakthrough," Mary J. Blige.
Rap Album: "Release Therapy," Ludacris.
Country Album: "Taking the Long Way," Dixie Chicks.
Latin Pop Album (tie): "Adentro," Arjona. "Limon Y Sal," Julieta Venegas.
Contemporary Jazz Album: "The Hidden Land," Bela Fleck and the Flecktones.
Classical Album: "Mahler: Symphony No. 7," Michael Tilson Thomas, conductor, Andreas Neubronner, producer (San Francisco Symphony).

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband