Gleðilegt nýtt ár

Ég vil óska ykkur öllum farsældar á komandi ári og þakka það sem nú er um það bil að líða. Úti er fólk farið að sprengja burt árið en það mun þó ekki takast fyrr en eftir tuttugu mínútur. En þá mun árið 2012 vissulega taka við og ég ætla mér að njóta þess eins og hægt er. Ég hef lofað mér því að þetta verði stórkostlegt ár.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband