Gamla myndin - 3ja ára afmćliđ

3áraafmćliđMér fannst tími til kominn ađ setja inn nýja mynd undir heitinu 'gamla myndin'. Sérstaklega af ţví ađ pabbi sendi mér í dag ţessa mynd sem mér ţykir ógurlega vćnt um. Hún er tekin í ţriggja ára afmćlinu mínu.

Efri röđ frá vinstri: Lilja Ađalsteinsdóttir, ég, Ţorbjörg (Obba) Ingvadóttir, Ingibjörg (Imba) Ingvadóttir, Brynhildur Pétursdóttir.

Neđri röđ frá vinstri: Ásta Knútsdóttir, Ađalsteinn Már Ţorsteinsson, Pétur Björgvin Ţorsteinsson, Ólafur Ţorbergsson og, grenjandi, Rakel Ţorbergsdóttir, fréttamađur á RÚV.

Viđ ţetta má bćta ađ ţessi rauđi gítar sem ég fékk í ţriggja ára afmćlisgjöf var dýrgripurinn minn og eina leikfangiđ sem ég hef nokkru sinnum eignast sem ég vildi ekki lofa öđrum börnum ađ leika sér međ.

Skemmtilegar annars ţessar slaufur sem stelpur höfđu í hárinu á ţessum tíma. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Frábćr mynd; get ímyndađ mér ađ ţetta hafi veriđ skemmtilegt afmćli!

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 25.2.2007 kl. 21:33

2 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

En ćđislegt! Og slaufurnar yndislegar. Mig minnir ađ mig hafi langađ óstjórnlega í svona gítar ţegar ég var lítil. Til var pínulítiđ píanó (og reyndar stórt alvörupíanó sem ég var látin lćra á) sem bćtti svolítiđ fyrir. 

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 25.2.2007 kl. 23:21

3 Smámynd: Pétur Björgvin

Ég var víst hvorki ţarna né siđar međ slaufur í hárinu. Gaman ađ sjá ţessa gömlu mynd, kveđja

Pétur Björgvin, 26.2.2007 kl. 23:21

4 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Pétur, blessađur. Viđ höfum víst ekki talađ saman í tuttugu ár eđa eitthvađ. Frétti af ţér af og til í gegnum Akureyrargengiđ. Vona ađ allt sé súper hjá ţér og ţínum.

Hehe, ţín slaufa var um hálsinn. 

Kristín M. Jóhannsdóttir, 27.2.2007 kl. 02:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband