Frá áttunda áratugnum
26.4.2007 | 17:00
Fyrir nokkrum vikum setti ég inn á ţessa síđu mynd úr ţriggja ára afmćli mínu og Jóhann Hjaltdal, fyrrum nágranni minn, var fúll yfir ţví ađ hann skuli ekki hafa veriđ á myndinni. Stađreyndin var sú ađ Jóhann var nýfćddur og var ábyggilega sofandi ţegar ţessi mynd var tekin. En til ađ bćta honum ţetta upp set ég ađra mynd sem tekin var sama ár í eldhúsinu í Steinholti, ţar sem Pétur, Alli og Jói bjuggu (og ţar sem mamma mín ólst upp). Risastór slaufan mín hylur reyndar hálft andlitiđ á Pétri greyinu. Hvađ var ţađ annars međ stelpur og slaufur í hárinu á ţessum tíma?
Og af ţví ađ Jói er bara ungabarn á ţessari mynd ţá set ég hér ađra, ţar sem hann er farinn ađ geta setiđ uppréttur. Mmmmmm, tekex og djús. Ţađ vekur margar góđar minningar.
Ţađ eru annars til margar skemmtilegar myndir frá ţessum tíma. Mynd númer ţrjú er tekin úti í garđi hjá mömmu og pabba, fyrir framan risastór kartöflugrös. Lengst til vinstri er Obba (Ţorbjörg Ingvadóttir), síđan ég, ţá Guđrún Helga frćnka mín sem var í heimsókn frá Húsavík, og loks Alli.
Og svo verđ ég ađ láta fljóta međ eina mynd af okkur Jón Ingva. Jón Ingvi var eins og bróđir minn, viđ vorum alltaf saman, enda passađi mamma hann mikiđ. Yfirleitt var ég ennţá sofandi ţegar hann kom yfir á morgnana og ţá beiđ hann stundum viđ rúmiđ mitt ţar til ég vaknađi. Ţess mynd er greinilega tekin í miklu sólskini úti á svölum heima hjá mér.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.