Málfarslöggur

Hvernig stendur á ţví ađ enginn hefur gert sjónvarpsţćtti um málfrćđinga? Veit fólk ekki hversu spennandi líf prófarkalesara og málfarsráđunauta er? Viđ erum málsfarslöggurnar!

Mér finnst kominn tími til ađ bćta úr ţessu og ţess vegna skrifađi ég Dick Wolf hjá NBC og stakk upp á nýjum spinoff ţćtti út frá Law & Order. Ţetta er ţátturinn Law & Order: Language Police, eđa Lög og regla: Málfarslöggur, upp á okkar ástkćra ylhýra. Ţátturinn mun fjalla um prófarkalesara á stćrstu fjölmiđlum New York borgar ţar sem ţeir takast á viđ frćga fréttamenn, stjórnmálamenn og annađ frćgt fólk. Efni hvers ţáttar verđur tekiđ úr daglegu lífi, eins og vant er međ Law & Order ţćttina. Fyrsti ţátturinn mun fjalla um málfarsbögur varaforseta Bandaríkjanna og fyrirmyndin er ađ sjálfsögđu Dan Quayle sem var varaforseti Bush eldri.

Hér ađ ofan má sjá merki ţáttanna. Hver mun ekki vilja horfa á svona ţćtti?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Ásgeirsson

Ég vil fá hlutverk í ţáttunum!

Gísli Ásgeirsson, 9.6.2007 kl. 06:39

2 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Kristín, ţú ert međ stórkostlega hugmynd. Íţróttafréttamenn myndu efalaust kalla hana frábćra ! Málfátćktin ríđur víđar röftum en í Bandaríkjunum, ţannig ađ mér finnst, ađ RUV og/eđa Stöđ tvö ćttu kaupa hana strax af ţér. Sá, sem hlýtur hnossiđ getur síđan selt afnot ađ hugmynd ţinni og grćtt, grćtt og grćtt í gríđ og erg, vá,vá!!?!

Ég sé fyrir mér Jay Leno og íslandsvininn George W. Bush í slíkum ţćtti ! Ég veit ekki, hvort Dick Wolf ţessi hafi vit á, hafi smekk fyrir eđa fái leyfi til ađ kaupa ţessa snjöllu hugmynd ţína. Ţađ er meiri von til ađ gáfađasta ţjóđ heims, viđ, Íslendingar myndum kaupa hana og gera hana ađ markađsvöru.

En allt um ţađ viđ sjáum til. Gangi ţér allt í haginn.

Međ kveđju frá Siglufirđi, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 9.6.2007 kl. 07:06

3 identicon

Frábćr hugmynd ... gćti ég ekki fengiđ gestahlutverk ţar sem ég leik bófa sem talar hrikalega vitlaust??

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 9.6.2007 kl. 10:18

4 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Stína, ég vil ekki hlutverk, ég vil fá ađ glíma viđ ţýđinguna! Ţađ yrđi glíma í lagi.

Berglind Steinsdóttir, 9.6.2007 kl. 11:20

5 Smámynd: Ólafur H Einarsson

Ţetta er ,, alveg briljant hugmynd " svo vitnađ sé í annan málfarssnilling.  Vćri ekki betri hugmynd um ţýskan málfrćđing eđa spćnskan, ţađ er svo yndislegt ađ lćra ţćr spćnsku.

REGLULEGAR SAGNIR

LOS VERBOS REGULARES 

-AR

HABL - AR = tala

habl O

habl AS

habl A

habl AMOS

habl ÁNIS

habl AN

Sérđu ekki fyrir ţér handritiđ.

Ólafur H Einarsson, 9.6.2007 kl. 11:35

6 identicon

Skráđu mig upp (sign me up) í höfundateymiđ!

Friđţjófur Ţorsteinsson (IP-tala skráđ) 9.6.2007 kl. 15:08

7 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ţetta er snilldarhugmynd. Sé ţetta fyrir mér gert á Íslandi ...

Hćgt vćri ađ hafa löggur sem t.d. sérhćfa sig í ţágufallssýki, ađrar sem handtaka fólk fyrir ađ segja eitthvađ á borđ viđ: "Ég var ekki ađ geta ţetta." (ţú veist hvađ ţađ pirrar mig)

Sérdeild innan lögreglunnar gćti rannsakađ beygingavillur og jafnvel Y-mistök. Svo yrđi fólk dćmt til mislangrar vistar á íslenskunámskeiđi.

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 9.6.2007 kl. 16:01

8 identicon

Hehe, hljómar mjög vel :) Ég veit thó ekki hversu spennt ég yrdi yfir slíkum thćtti á engilsaxnesku, en kynni vel ad meta slíkt sjónvarpsefni á ástkćra, ylhyra :) Og veitir áreidanlega ekki af eftir ad vera búin ad búa í Noregi í hátt í áratug.. Karl Johan myndi áreidanlega elska thad, keypti handa honum norska "málfarslöggu"bók um daginn og hann sat yfir henni med blyantinn á lofti, hvert einasta kvöld í heila viku!

Helga Fanney (IP-tala skráđ) 9.6.2007 kl. 16:43

9 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Frábćrar hugmyndir allt saman. Er farin ađ vinna ađ ţáttunum eins og sjá má á nćsta bloggi hér á eftir.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 9.6.2007 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband