Málfarslöggur á íslensku

Í fyrsta ţćtti íslensku útgáfunnar frétta málfarslöggurnar (auglýsi hér međ eftir fólki í ţeirra hlutverk)  af konu á Akranesi sem segir Ég er ekki ađ skilja ţetta og Ég var ekki ađ geta ţetta. Löggurnar rjúka upp á Skaga međ strćtó en Gurrí sem situr hátt í himnaríki (og er stórglćpamađur ţví Púkinn vill hafa nafniđ hennar Gurrý) sér ţá koma og kemst undan á flótta. Ţeir ná henni viđ Blönduós ţví hún vill ekki hlaupa of hratt (Blönduóslöggurnar eru mjög harđar á radarmćlingunum). Gurrí nćr ađ semja um mildađan dóm međ ţví ađ gefa upp Dodda sem ekki er ađeins stóramböguglćpamađur heldur er hann einnig í ađstöđu til ađ dreifa ambögunum til ungra barna í gegnum starf sitt á Amtinu. Honum verđur skellt beint á íslenskunámskeiđ hjá Valdimari og Sverri Páli. 

Í öđrum ţćtti sjáum viđ Gísla ţýđanda vandrćđast međ ţýđingar úr spćnsku og hann ruglast algjörlega í spćnska sagnbeygingakerfinu, gerir stórmistök sem koma fram í mjög mikilvćgri ţýđingu á Sjónvarpinu og ţetta mál mun ná alla leiđ upp í kerfinu og endar međ afsögn menntamálaráđherra. Gísli hins vegar snýst í liđ međ málfarslöggunum og fćr reglulegt hlutverk í ţáttunum. 

Svo verđa nokkrir ţćttir um íţróttafréttamenn.

log og reglaSvo er ég ađ hugsa um ađ einn ţátturinn teygi anga sína til Noregs ţar sem Karl Johan hefur framselt Helgu Fanney vegna umhyggju sinnar fyrir henni. Hann er hrćddur um ađ hún sé ađ tapa niđur móđurmálinu. Helga verđur send til Valdimars og Sverris í endurhćfingu (og ţeir eru sjokkerađir yfir hversu miklu hún hefur tapađ síđan ţeir sáu hana síđast) og hún reynir ađ sannfćra ţá um ađ Rut sé farin ađ tala hrikalega ítalskađa íslensku ţví henni finnst ómögulegt ađ sitja í tímum hjá MA-genginu án ţess ađ Rut sé nálćgt.  

Friđjón er kominn í skriftarteymiđ, Berglind mun ţýđa bandarísku útgáfuna yfir á íslensku, Ólafur verđur ráđgjafi viđ spćnska ţáttinn og Kristján mun sjá um ađ selja ţćttina til annarra landa. Ég ţarf ađ koma Pétri inn í ţessa ţćtti. Ég held ađ hann muni leika prest sem heyrir hrćđilega ambögu í einkasamtali viđ safnađarmeđlim en vegna stöđu sinnar má hann ekki segja frá ţví hver ţetta var.

Allir leikararnir (nema ţeir sem leika málfarslöggurnar) munu svo koma fram aftur og aftur í  mismunandi hlutverkum eins og venja er í erlendu fyrirmyndinni. Nú vantar bara í hlutverk málfarslöggnanna (sko, veikt kvenkynsorđ í fleirtölu eignafalli fćr n - en púkinn vill ekkert n ţarna).

P.S. Vandamál hafa ţegar komiđ upp: Íslenska stafi vantar í íslenska merki ţáttanna. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér líst ćđislega á ţetta - frábćrt mál!!! Og ég ćtla sko ađ ćfa mig fyrir mitt hlutverk - Emmy og Golden Globe verđlaun: Here I come!!!!!!

Annars finnst mér líka ćđislegt ađ púkinn sé međ vitlausar leiđréttingarábendingar ... ég vann í 11 ár međ Merđi Árnasyni hjá Máli og menningu ... og ţar fannst mér ćđislegt ađ leita til hans varđandi allt sem íslenskt er ... og svo er flott ađ vita af ţér.

Bestu kveđjur frá Akureyrinni!!! 

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 9.6.2007 kl. 18:37

2 Smámynd: Viđar Eggertsson

Ég er sko meira en til ađ vera međ í Málfarslöggunum!

Hvađ á ég ađ gera?

Hvert á ég ađ mćta?

Og, síđast en ekki síst, hvenćr??

Viđar Eggertsson, 9.6.2007 kl. 19:58

3 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Viđar, ţú mátt velja á milli ţess ađ leika eina af málfarslöggunum, eđa ađ vera leikstjórinn. Okkur vantar hvort tveggja. Ţú gćtir t.d. veriđ upplagđur sem svona Lenny Briscoe útgáfa af málfarslöggu; reynda, kaldhćđna löggan sem alltaf segir eitthvađ fyndiđ. 

Kristín M. Jóhannsdóttir, 9.6.2007 kl. 20:06

4 identicon

Já til er ég og ég er viss um ad Rut er ordin alveg hreint ómöguleg í íslensku.. KJóinn minn er búinn ad vera á íslenskunámskeidi undanfarid og er alltaf ad koma med einhverjar óthćgilegar málfrćdispurningar sem byrja á "afhverju..?" og "thegar..?" og svo slćr hann um sig med norskum málfrćdihugtökum, sem ég veit ekkert hvad eru á íslensku.. Auk thess sem ég er margoft búin ad segja vid hann ad ég tali bara íslensku, ég kunni engar málfrćdireglur...  Ćsj... (svo ég sletti nú smá til ad thid skiljid vandamálid sem stedjar ad mér..) 

Helga Fanney (IP-tala skráđ) 9.6.2007 kl. 21:03

5 identicon

ps. fínt ljód sem thú sendir ádan, er ad thekkja mig svaka vel í thví..

Helga Fanney (IP-tala skráđ) 9.6.2007 kl. 21:05

6 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Hehe. Góđur!

Kristín M. Jóhannsdóttir, 9.6.2007 kl. 21:52

7 identicon

Hvada eiginlega dylgjur-a erua thetta, eg-a tala ekki-a islensku-a med-a itolskum-ma hreim-a. Eg-a a-a bar'ekk'ord-a! Enn-a ef-a thad-a getur-a ordid-a mer-a utum-ma hlutverk-a i-a malfarsljoggunum-ma, tha-a get-a eg-a alveg-a farid-a bjaga malid-a mitt-a meira-a. Vantar-a einmitt-a eitthvad-a spennandi-a ad-a gera thegar-a faedingar-a orlofinu-a lykur-a!

Helga, mikid er KJoi duglegur ad fara a islenskunamskeid (vel a minnst, fer brudkaupid fram a islensku eingongu eda??). Minn madur er ekki kominn lengra i naminu en svo ad hann getur borid -svotil afallalaust- fram stadarnofn a islandi, stoltid er "Hljodaklettahringurinn", thar sem hann synir mjog o-italska takta og thad svoleidis syngur i H-unum. Eg stilli honum stundum uta mitt golf i fjolskyldubodum og fae hann til ad fara med helstu stadarnofn a islensku vid mikla hrifningu aettingja minna, thad fer gaesahud um hopinn thegar hann ber fram Jokulsarlon, Kverkfjoll, Landmannalaugar, Latrabjarg, Lonsoraefi, Husavik, Hafnarfjordur, Seltjarnarnes an thess ad fipast hid minnsta. Sergio erfidar audvitad og svitnar eins og skaldid sem lagdi i urd og grjot upp i mot, en vid sem hlustum a lokum augunum og imyndum okkur ad vid seum ad hlusta a skaldid EFTIR ad hann er kominn a toppin -landslagid vaeri ju litils virdi ef thad heti ekki neitt! Svo er hann farinn ad segja hluti eins og duglegur strakur og litli strakur og fara ad sofa svona urthvi ad sonur hans hefur islensku sem modurmal! Stina, gaeti hann ekki fengid hja ther eitthvert smahlutverk i malfarsloggunum?

Rut (IP-tala skráđ) 10.6.2007 kl. 08:32

8 identicon

Thad held ég ad Stína hljóti nú ad hafa pláss fyrir myndarlega ítalska karlmenn í tháttarödinni sinni :) Kannski ítalska málfarsmafían?! ;) Mér var ekki búid ad detta í hug ad setja KJ á stadarnöfnin, en kannski thad verdi eldraun sumarsins á Íslandi, Hvannadalshnjúkur og Thorlákshöfn... Engin ástćda til ad hann fái jáyrdi frá mér alveg áreynslulaust... Ćtli brúdkaupid verdi ekki blandad? 

Helga Fanney (IP-tala skráđ) 10.6.2007 kl. 09:04

9 Smámynd: Viđar Eggertsson

Til í ađ vera ţessi reynda, kaldhćđna löggan, sem segir alltaf eitthvađ fyndiđ - ţá ţarf ég ekkert ađ leika!

Leikstjórahlutverkiđ er líka til umrćđu.... bara finna peninga og svo af stađ! Heimsyfirráđ eđa dauđi, eins og sykurmolarnir sögđu.

Viđar Eggertsson, 10.6.2007 kl. 09:37

10 identicon

Ég sćki hér međ um hlutverk. Get leikiđ allt.

Már Högnason (IP-tala skráđ) 11.6.2007 kl. 08:50

11 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ađ sjálfsögđu Már. Annars ćttir ţú nú eiginlega ađ vera í rithöfundateyminu - ţá gćtum viđ haft allt í bundnu máli.

Flott hugmynd um ítölsku mafíuna Helga. 

Kristín M. Jóhannsdóttir, 12.6.2007 kl. 00:51

12 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Ég skal leika fórnarlamb, Netlöggunnar. Annars stend ég í stórrćđum, barnabarn mitt er búsett á Spáni og er í íslenskuskólanum, hann skrifar stundum inn á síđuna sína og ég svara og vanda mig einhver ósköp, en stundum slćđast villur inn og ţá er ég leiđrétt. Og ţó er ég rammíslensk. Vona ađ ég fái hlutverk viđ hćfi. Sóldís

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 13.6.2007 kl. 10:59

13 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ađ sjálfsögđu fćrđu hlutverk Sóldís. Okkur mun vanta endalausa málfrćđibófa - alla vega ef ţćttirnir verđa vinćlir. En ég veit alveg hvađ ţú meinar međ ađ villur slćđist inn. Ég er međ próf í íslensku og ég ţarf ađ passa mig. Ţetta eru ekki endilega stafsetningavillur heldur frekar ritvillur í ţeim skilningi ađ mađur veit hvernig á ađ skrifa orđ og myndi skrifa rétt ef mađur hefđi penna í hönd, en ţegar veriđ er ađ slá eitthvađ inn á lyklaborđ ţá kemur ţađ ekki alltaf rétt út. Ţegar ég var ađ skrifa ritgerđir viđ HÍ lét ég alltaf vini eđa vandamenn prófarkalesa hjá mér, bara af ţví ađ ég ţekkti textann orđiđ of vel til ađ taka eftir villum. Sama hér á blogginu, ég lćt púkann lesa yfir og hann nćr einföldu stafavíxli, en ţađ slćđast inn alls konar villur samt.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 13.6.2007 kl. 15:56

14 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Margfaldar ţakkir fyrir hlutverkiđ, ţetta er ég mjög ánćgđ međ. Hvenćr hefst ţetta.? Ég er spennt ađ fá ađ vera međ. Takk.

Kveđja ....Sóldís

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 13.6.2007 kl. 19:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband