Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Kotasæla og Cantaloupe
20.7.2007 | 16:17
Ef ykkur finnst kotasæla góð og ef ykkur finnst melóna góð, þá er fátt betra en að nota kotasælu sem ídýfu fyrir melónuna. Þetta á ekki svo vel við vatnsmelónuaðallega hunangsmelónur og cantaloupe (þessar appelsínugulu). Þegar ég bjó í Winnipeg borðuðum við Tim, minn þáverandi, oft slíkt góðgæti í morgunverð (og ofnristað brauð með smjöri). Þá var melónunni skipt í helminga, ruslinu hent út og melónan síðan skorin í bita innan í hýðinu þannig að allt kjötið var enn á sínum stað en var nú laust svo hægt var að borða það með gaffli. Kotasælan var síðan sett innan í miðjuna og þá fékk maður alltaf nóg af kotasælu með hverjum bita. Súper alveg. Og frábær morgunverður (eða síðdegissnakk) á heitum sumardegi.
Annars eru vatnsmelónur frábærar þessa dagana. Sérstaklega þessar minni sem ég veit ekki hvað kallast. Ég er búin að stúta nokkrum svoleiðis upp á síðkastið.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- Mikil eftirspurn eftir jólatrjám
- Þungt ástand í margar vikur vegna RS-veiru
- Spursmál: Jólakveðja og þáttur fyrir áramót
- Kona sakfelld fyrir að draga dreng eftir dyraat
- Furðulega margir heppnir síðustu vikurnar
- Láta ekki bara vopnin tala
- Ríkisstjórnin ekki beint á leiðinni í jólafrí
- Efling birtir lista yfir fimm fyrirtæki
- Fundaði með starfsfólki í fjóra tíma í gær
- Tilfellum RS-veiru fjölgar verulega
- Styttri afgreiðslutími vínbúða á aðfangadag
- Á allt sitt undir því að njóta trausts almennings
- Mín hugleiðsla
- Leiðindaveður yfir jólahátíðina
- Máttu ekki auglýsa mesta úrvalið og besta verðið
Fólk
- Hættulegt mengi sem við lifum í
- Ragnar Þór hélt jólin fyrr en vanalega
- Við getum jarðað alla
- Lífið er alveg lífshættulegt
- Óvæntar vísbendingar kynda undir sambandsorðróma
- Við vorum grimmdin
- Geggjaðar og gallaðar í senn
- Amma tramma skítaramma
- Aldrei hefði ég ímyndað mér að þetta myndi enda svona
- Meira kynlíf hjá mér
Athugasemdir
Arg melónur. Er búin að gefast upp á að kaupa melónur. Fyrir utan vatnsmelónurnar sem eru ók hér á landi. Bæði hunangs og hinar appelsínugulu eru glerharðar. Óþolandi. Hefði haldið að það væri kominn tími á kvalité á ávexti á Íslandi. En óekkí.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.7.2007 kl. 01:11
Mmmmm, mangó á ristað brauð. Það hljómar virkilega vel. Mér finnst mangó einmitt alveg einstaklega gott. Jenný, æ æ, ég hafði ekki hugsað út í þetta með melónurnar á Íslandi en þegar ég lít til baka man ég einmitt eftir því að þegar ég var heima fyrir tveimur sumrum keypti ég melónu og hún var óæt. Melónur eru mjög viðkvæmar og þurfa helst að vera á nákvæmlega réttu þroskastigi svo maður geti borðað þær. Ávextir eru meðal þess sem stundum gerir önnur lönd betri en Ísland.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 21.7.2007 kl. 02:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.