Ţvílík vonbrigđi

Rétt sem snöggvast hélt ég ađ fariđ vćri ađ selja íslenska sćlgćtiđ í vesturátt og slefađi ógurlega viđ tilhugsunina um ađ geta keypt íslenskan lakkrís og ađrar slíkar dásemdir hér úti í búđ. En nei, ţađ er bara veriđ ađ selja ţetta til Danmerkur. Hefur ekki alltaf veriđ hćgt ađ kaupa eitthvađ af íslensku nammi í Skandinavíu? Ég var alla vega í Svíţjóđ fyrir nokkuđ mörgum árum og ţar var hćgt ađ kaupa ópal og tópas og íslenskt súkkulađi í lítilli hornbúđ. Jćja, ég verđ víst ađ halda áfram ađ njóta ţess ţegar einhver sendir mér íslenskt nammi. Jafnvel ţótt ţađ ţýđi vanalega sćlgćtisfyllerí ţar sem ég klára allt á nokkrum dögum.
mbl.is Íslenska nammi-útrásin hafin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: krossgata

Ţađ er morgunljóst ađ ţađ ţarf ađ fara ađ kenna fólki í heiminum ađ meta almennilegan lakkrís, ţetta gengur ekki ađ íslendingar í útlöndum fái ekki almennilegt sćlgćti!!!  Er ekki best ađ ná ţeim ungum?  Nú ţarf ţá bara ađ fara ađ trođa börn heimsins full af eđallakkrís.  Ţetta ćtti nú bara ađ vera efst á lista í alţjóđapólitíkinni og hana nú.

krossgata, 11.8.2007 kl. 16:27

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Algjörlega sammála krossgötu. Ţađ er hreinlega mannréttindabrot ađ halda almennilegum lakkrís frá fólki. Og já, ná liđinu í barnćsku.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 12.8.2007 kl. 00:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband