Vélin er ađ farast!!!!

Eitt af ţví sem viđ gerđum okkur til skemmtunar í Boeing safninu var ađ taka myndir. Ekki af flugvélalíkunum og svoleiđis heldur af okkur sjálfum ađ fríka út af hrćđslu (lesist: í ímynduđum flugslysum - ekki fallega gert, ég veit ţađ). Eftirfarandi myndir eru hluti af langri syrpu (en ég fékk bara sendar ţćr sem hafa mig inná) og eru teknar af Einari, nema sú sem hefur hann inná—sú mynd er tekin af Alex. Takk fyrir ađ senda mér myndirnar Lína.

 Ég er ađ missa stjórn á flugvélinni og viđ erum ađ hrapa.

Af ţví ađ ţessi mynd er lítil sést ekki hrćđslan í augnaráđinu. En stelling Línu segir allt sem segja ţarf.
Bendi á ađ ljósiđ  fellur undarlega á vissan líkamshluta minn!  Hef samt mestar áhyggjur af ţví ađ ég er eitthvađ svo bolluleg á ţessari mynd.

  Hjálp, ég kemst ekki út og vélin er full af snákum!!!
 
Hér gleymdum viđ okkur og fórum ađ hlćja.
 
Ég fékk sendar tvćr myndir í viđbót en ég virkađi svo feit á ţeim ađ ég skammađist mín. Ćtti kannski ekki ađ vera í hettupeysu.  
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásta Björk Solis

Flottar myndir

Ásta Björk Solis, 6.9.2007 kl. 13:20

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Takk. Vona ađ Einar sjái ţetta og taki hóliđ til sín.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 7.9.2007 kl. 01:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband