Stórkostlegasti söngvari okkar tíma

Pavarotti var án efa stórkostlegasti söngvari okkar tíma. Ţegar ég frétti ađ hann ćtlađi ađ halda tónleika hér í Vancouver síđastliđiđ sumar ţá flýtti ég mér ađ kaupa miđa. Tilhugsunin um ađ heyra hann syngja Nessun Dorma var fjárhagsáhyggjum yfirsterkari. En áđur en ađ tónleikunum kom greindist hann međ krabbamein og hann steig aldrei á sviđ aftur. Ég á ennţá ósnertan miđann. 

Fyrir mörgum árum gaf vinkona mín mér Pavarotti diskana tvo (Essential held ég ađ  ţeir hafi kallast). Nessun Dorma var á ţeim báđum en á öđrum ţeirra í tónleikaútgáfu.Í hvert einasta skipti sem hann söng háu nóturnar ţar fór ég ađ gráta og ţađ jók á tilfinningasemina ađ heyra fólkiđ klappa ţví ég vissi ađ ţađ var grátandi líka. Ţađ hefur enginn svona rödd.


mbl.is Luciano Pavarotti látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Sammála..leitt ađ ţú komst ekki til ađ sjá hann og heyra í eign persónu.  Ţađ hefđi ábyggilega veriđ magnificent!

Ég grćt  oft yfir tónlist..sérstaklega söngvurum eins og Pavarotti.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 6.9.2007 kl. 18:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband