Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 577594
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Des. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mikilvćgir hlekkir
Mikilvćgir hlekkir
Vinir blogga
Sjáiđ hverjir fleiri eru ađ blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Stórkostlegasti söngvari okkar tíma
6.9.2007 | 16:06
Pavarotti var án efa stórkostlegasti söngvari okkar tíma. Ţegar ég frétti ađ hann ćtlađi ađ halda tónleika hér í Vancouver síđastliđiđ sumar ţá flýtti ég mér ađ kaupa miđa. Tilhugsunin um ađ heyra hann syngja Nessun Dorma var fjárhagsáhyggjum yfirsterkari. En áđur en ađ tónleikunum kom greindist hann međ krabbamein og hann steig aldrei á sviđ aftur. Ég á ennţá ósnertan miđann.
Fyrir mörgum árum gaf vinkona mín mér Pavarotti diskana tvo (Essential held ég ađ ţeir hafi kallast). Nessun Dorma var á ţeim báđum en á öđrum ţeirra í tónleikaútgáfu.Í hvert einasta skipti sem hann söng háu nóturnar ţar fór ég ađ gráta og ţađ jók á tilfinningasemina ađ heyra fólkiđ klappa ţví ég vissi ađ ţađ var grátandi líka. Ţađ hefur enginn svona rödd.
Luciano Pavarotti látinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Sammála..leitt ađ ţú komst ekki til ađ sjá hann og heyra í eign persónu. Ţađ hefđi ábyggilega veriđ magnificent!
Ég grćt oft yfir tónlist..sérstaklega söngvurum eins og Pavarotti.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 6.9.2007 kl. 18:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.