Rauđa kindapeysan mín

Ég fór á tvo fundi uppí skóla í dag og í tilefni dagsins fór ég í rauđu kindapeysuna mína frá Ósóma. Ég held ađ ég hafi veriđ eina manneskjan í rauđu. Veit ekki af hverju. Fékk hins vegar komment á ađ peysan vćri flott!
mbl.is Fólk hvatt til ađ mćta í rauđum bolum á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hey frá Ósóma, hverju er ég ađ missa af?  Var enginn í skólanum međvitađur um hvatninguna um stuđninginn viđ munkana?  Hm...

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.9.2007 kl. 22:15

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Hefurđu aldrei séđ kindapeysurnar frá Ósóma? Ţeir eru međ búđ á Laugaveginum og magnađar vörur. Flestar međ kindamyndum. Ég fór meira ađ segja líka í rauđa sokka međ kindum á (líka frá Ósóma) ţótt enginn hafibeđiđ um rauđa sokka.

Veit ekki af hverju liđiđ fór ekki í rautt. Kannski var skilabođunum ekki dreift nógu víđa.  

Kristín M. Jóhannsdóttir, 28.9.2007 kl. 22:25

3 Smámynd: Ţröstur Unnar

Ţú misstir af Bin Laden Jennslan.

Ţröstur Unnar, 28.9.2007 kl. 22:35

4 Smámynd: Ragnar Páll Ólafsson

Ég missti alveg af ţessu... enda fékk ég ekki tölvupóstinn.  

Ţađ bendir allt til ţess ađ viđ verđum nágrannar á nćsta ári? Svona 75% 

Ragnar Páll Ólafsson, 29.9.2007 kl. 00:12

5 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Flott. Ţá skreppiđ ţiđ frúin norđur eftir til okkar og kíkiđ á fjallalífiđ í Van. Magnađ hér allan ársins hring.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 29.9.2007 kl. 00:53

6 identicon

Ég tók tvo strćtóa í morgun og báđir bílstjórarnir voru í rauđu. Mér fannst ţeir vođa sniđugir ađ muna eftir ţessum rauđa degi. Seinnipartinn tók ég svo heila ţrjá vagna og ţá voru allir bílstjórarnir líka í rauđu - en ţá tók ég eftir ađ allir bolirnir voru bróderađir "support our troops". Ţetta er víst eitthvađ föstudags-thing hérna í Kanada, ađ klćđast rauđu á föstudögum til ađ sína stuđning sinn viđ hermenn í Írak. Svo ađ ţetta rauđa Burma action virkađi kannski ekki alveg í Kanada í dag... 

AuđurA (IP-tala skráđ) 29.9.2007 kl. 02:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband