Gamla myndin

Gamla myndin ađ ţessu sinni er bekkjarmynd úr Glerárskóla, Akureyri. Tekin líklega voriđ 1978 eđa 1979. Í baksýn má sjá íţróttasvćđi Ţórs. Ţađ er athyglisvert ađ myndin er tekin í enda skólaársins ţví viđ höfum greinilega nýfengiđ einkunnirnar okkar, og samt er Kaldbakur alveg hvítur.

Ég fć yfirleitt fréttir af flestum ţessum krökkum af og til; annađ hvort beint eđa í gegnum mömmu sem rekst á ţau eđa mömmur ţeirra. En ég held ég viti ekkert hvađ varđ ađ Birgi Steinari eđa Arnari. 

Ţađ er annars synd ađ mađur tók svo lítiđ af myndum á ţessum aldri og foreldrarnir tóku bara myndir af manni heima. Ég vildi til dćmis gjarnan eiga bekkjarmynd frá hverju ári, og ţćr voru bara aldrei teknar í Glerárskóla á ţessum árum. Ég held ađ eina myndin sem var opinberlega tekin af bekkknum hafi veriđ ţegar viđ útskrifuđumst. 

Taliđ frá vinstri.
Standandi röđ: Sigga, ég, Arnar, Magga Júll, Jón Árni, Hedda, Alli, Sćvar, Doddi (sé ekki framan í hann en man eftir peysunni),  Magga Páls, Helga Dóra, Rakel, Mćja.
Krjúpandi röđ: Biggi Karls, Brói, Gummi, Birgir Steinar, Ţyrí, Ásta, Guđrún Ösp.

 


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

oh ţessi mynd er ćđi :)

ég man ţegar ég var í Glerárskóla hvađ viđ skođuđum oft bekkjarmyndirnar sem héngu upp á vegg og oh hvađ mann langađi ađ sinn bekkur fćri einhvern tímann ţarna upp!! 

p.s hann Einar bróđir Línu var hér á mínu heimili um daginn ... ég leigi međ vini hans ... ó já enn minnkar veröldin! 

Hrabba (IP-tala skráđ) 11.10.2007 kl. 20:46

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Og heimurinn er enn minni ţví ég var í bekk međ Einari - bćđi í áttunda bekk í Glerárskóla og í fyrsta bekk í MA.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 11.10.2007 kl. 21:44

3 Smámynd: Guđrún Ösp

Hehe  ţessi mynd er yndisleg.  Vá hvađ viđ vorum lítil og krúttleg.  Ţetta var frábćr tími.  kćr kveđja.

Guđrún Ösp, 11.10.2007 kl. 21:45

4 identicon

dísus hehe get ekki beđiđ eftir ađ hitta hann nćst ... ég var nebbla ekkert ađ fatta ţetta allt ţegar hann var hér, hann sagđi mér bara ađ hann hafđi fylgt systur sinni til vanc. sem vćri lyfjafr. og bla bla ... ;)

Hrabba (IP-tala skráđ) 11.10.2007 kl. 22:28

5 identicon

Ćđisleg mynd af ykkur krökkunum auđvitađ, en líka spennandi ađ sjá umhverfiđ ... bera saman viđ umhverfiđ í dag. Gömlu myndirnar mínar koma frá Melaskóla ... en ţćr virđist ég ekki eiga lengur... hmm... kannski finnast einhver gömul myndaalbúm einhvern tíma.

Hafđu ţađ yndislegt, góđa helgi!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 12.10.2007 kl. 12:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband