Gott ađ heyra

Ţetta eru gleđifréttir en verst ađ ţetta er ekki afturvirkt. Ég vildi gjarnan sjá ţriđjung af námslánunum mínum hverfa. Ég borgađi af ţeim í fimm ár áđur en ég fór aftur í skóla og ţađ sá varla á. Ţađ er rétt svo ađ ég hafi náđ ađ borga vextina. Ef ég fć ekki hálaunađ starf ađ námi loknu (sem ég fć ábyggilega ekki ţví hugvísindi ţykja ekki ţess virđi ađ borga vel fyrir slík störf) ţá verđ ég örugglega ađ borga af ţessum lánum ţar til ég fer á eftirlaun.
mbl.is Námsmenn fagna frumvarpi um LÍN
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Legg eg a og maeli um ad thetta gangi i gegn og verdi gert afturvirkt amk um 20 ar! 

Rut (IP-tala skráđ) 24.10.2007 kl. 12:54

2 identicon

já ţetta er gott mál og vona ég svo innilega ađ af ţessu verđi! EN allra helst mundi ég nú vilja fá ţetta afturvirkt um einhver ár ;)

Ég hef einungis borgađ af ţeim í 1 ár eđa ţessar 2 greiđslur sem eru á ári, en svo fór ég bara og bćtti viđ ţau!!! 

Hrabba (IP-tala skráđ) 24.10.2007 kl. 13:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband