Gott að heyra

Þetta eru gleðifréttir en verst að þetta er ekki afturvirkt. Ég vildi gjarnan sjá þriðjung af námslánunum mínum hverfa. Ég borgaði af þeim í fimm ár áður en ég fór aftur í skóla og það sá varla á. Það er rétt svo að ég hafi náð að borga vextina. Ef ég fæ ekki hálaunað starf að námi loknu (sem ég fæ ábyggilega ekki því hugvísindi þykja ekki þess virði að borga vel fyrir slík störf) þá verð ég örugglega að borga af þessum lánum þar til ég fer á eftirlaun.
mbl.is Námsmenn fagna frumvarpi um LÍN
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Legg eg a og maeli um ad thetta gangi i gegn og verdi gert afturvirkt amk um 20 ar! 

Rut (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 12:54

2 identicon

já þetta er gott mál og vona ég svo innilega að af þessu verði! EN allra helst mundi ég nú vilja fá þetta afturvirkt um einhver ár ;)

Ég hef einungis borgað af þeim í 1 ár eða þessar 2 greiðslur sem eru á ári, en svo fór ég bara og bætti við þau!!! 

Hrabba (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband