Útsýniđ mitt

Ég ákvađ ađ sýna ykkur myndir sem ég tók út um gluggana í íbúđinni minni. Sú fyrri er tekin í norđur, út um stofugluggann og sýnir eitt af stóru skipunum sem liggja alltaf hér út međ sundinu. Myndin er reyndar tekin međ ađdráttarlinsu - sjórinn er ekki alveg svona nálćgt mér, en ţetta er samt hluti af útsýninu sem ég hef hér úr stofunni. Alveg dásamlegt skal ég segja ykkur.

Seinni myndin er tekin út um svefnherbergisgluggann í austurátt og sýnir horniđ á Sasamat og Sjöundu götu. Hér tekur mađur yfirleitt alltaf fram nálćgast hvađa horni mađur býr. Af ţví ađ ţađ hjálpar engum ađ vita ađ ég bý á 4521 W 7th ave. En ţiđ sjáiđ á ţessari mynd hversu dásamlegir haustlitirnir eru og ég get sagt ykkur ađ hverfiđ mitt, sem er alltaf fallegt, er alveg yndislegt ţessa haustdaga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Frábćrir litir.  Umm langar til Kanada.

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.10.2007 kl. 23:57

2 identicon

Aedislegt utsyni Stina, thu vaerir alveg afsokud ef thu dyttir stundum i thad ad horfa bara utum gluggann!

Ja og til hamingju med sigurinn i Co-boltanum, en thad ekki svolitid extremt ad spila tvo leiki a dag, bara til ad na ad vinna...!!!! Hvad hefdirdu spilad marga leiki i gaer til ad fa sigurleik? Annars gott ad hafa svona mikid keppnisskap og gefast ekki upp!

Rut (IP-tala skráđ) 30.10.2007 kl. 08:04

3 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Takk stelpur. Já, hér er fallegt. Og takk fyrir hamingjuóskirnar Rut. En nei, seinni leikurinn var ekki spilađur svo ég fengi a.m.k. einn sigur heldur fremur til ađ brenna svolítiđ af aukakaloríum (sem tókst) og til ţess ađ hitta nýtt fólk. Og ekki spillti fyrir ađ ţađ ađ spila fótbolta er međ ţví skemmtilegasta sem ég geri.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 30.10.2007 kl. 18:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband