Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Lukkudýr Ólympíuleikanna 2010 afhjúpuð
28.11.2007 | 08:17
Í dag voru afhjúpuð lukkudýrin þrjú sem eiga að bjarga draslsölunni fyrir Ólympíuleikana 2010. Þetta eru þau Quatchi, sem er stórfótur, Miga, sem er sambland af háhyrningi og Kermode birni, og Sumi, sem eru nokkurs konar þrumufugl. Allar þessar skepnur eiga uppruna sinn í þjóðtrú indjána og ekkert þessa kvikinda finnast í stóru ensk-íslensku orðabókinni (nöfnin á ensku eru sasquatch, sea bear og thunderbird - hins vegar er til íslensk hljómsveit með nafninu Seabear).
Ég hef ekki enn heyrt mikið um það hvað fólki finnst um þessi lukkudýr, sem verða mjög fyrirferðamikil á leikunum, en mér sýnist að almennt hrylli fólki við þeim. Ég mun heyra meira á morgun en ég býst ekki við almennum stuðningi. Og sjálf er ég ekki hrifin.
Hins vegar finnst mér að Mogginn eigi að ráða mig sem sérstakan blaðamann moggans í Vancouver - er alltaf að koma með fréttir héðan!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Ef thu hefdir ekki sett mynd af thessum lukkudyrum med faerslunni hefdi eg sagt, va, en god hugmynd...en utfaerslan madur minn...var haft samband vid einhvern a byrjendanamskeidi i tuskubrudugerd til ad hanna thetta? Reyndar voru Neve og Gliz, lukkudyr olimpiuleikanna i Torino 2006 ekkert til ad hropa hurra fyrir, en ad leidin skyldi svo liggja nidur a vid...òmæòmæ!
Rut (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 12:05
Það var einmitt búið að leggja svo mikla áherslu á að þetta yrði gert betur en mistökin á undanförnum Ólympíuleikum en svo var ekki. Flestir vildu bara einfaldan háhyrning eða Kermoda björn (hvít útgáfa af svartbirni sem aðeins býr hér í BC). En nei, það þurfti að gera þetta illa. Því miður. Ég sem ætlaði að nota þetta í allar jólagjafir 2008!!!
Kristín M. Jóhannsdóttir, 28.11.2007 kl. 17:03
En nú er tækifæri til að gefa óvinum sínum jólagjöf - loksins!
Viðar Eggertsson, 28.11.2007 kl. 18:33
Það hefði eiginlega einhver átt að laumað því að þeim sem þessu stjórna að "Miga" væri ekki sérlega heppilegt nafn, séð frá sjónarhóli Íslendingsins ...
Helgi Már Barðason, 28.11.2007 kl. 19:46
Ég ætla að segja þeim frá þessu með Miga þegar ég er búin að fá vinnu hjá Vanoc (Vancouver Olympic Committee).
Kristín M. Jóhannsdóttir, 28.11.2007 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.