Eitt sem ég skil ekki

Mér finnst ţetta hiđ besta mál en ţó er ég hugsi yfir einni ţessara setninga. Nefnilega ţessari hérna:

Er íslenska ekkert mál?

Hvađ ţýđir ţetta nákvćmlega? Er íslenska ekkert mál? Ég veit hvađ ţađ ţýđir ađ segja 'er íslenska ekki mál?' en ţetta ţarna skil ég ekki alveg. Kannski er fattarinn bara ekki í lagi hjá mér og ef svo er...getur ekki einhver útskýrt ţessa setningu fyrir mér?


mbl.is 300.000 íslenskukennarar virkjađir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ah! Ég skil. Sem sagt, er ekkert mál ađ lćra íslensku! Allt í lagi, nú skil ég. Ég var föst í merkingunni mál sem tungumál og ađ íslenskan vćri ekki slíkt. Svona sér mađur stundum bara eina merkingu.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 29.11.2007 kl. 17:04

2 Smámynd: Haffi

Skemmtileg pćling hjá ţér, sá reyndar ekki í fréttinni ađ ţetta vćri ađ íslenskan vćri auđvelt mál, ţví venjulega segja útlendingar ađ máliđ sé frekar erfitt, ţannig ţađ mćtti alveg velta ţví fyrir sér ađ máliđ vćri í raun ekkert tungumál, enda svo fjandi fá sem tala ţađ, bara ca 300ţúsund af 6milljörđum íbúum jarđar

Haffi, 29.11.2007 kl. 23:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband