Er ađ lesa Karitas án titils

Í dag datt ég í ţađ ađ lesa Karitas án titils eftir Kristínu Mörju Baldursdóttur og ţessi bók er algjör snilld (eins og mér hafđi veriđ sagt). Ég náđi loks ađ rífa mig frá bókinni af ţví ađ ég var orđin svöng og nú er ég ađ hugsa um ađ reyna ađ vinna eitthvađ áđur en ég leyfi mér ađ lesa meira ţví ef ég byrja ađ lesa aftur verđur ekkert úr lćrdómnum í dag. Og ţótt nú sé jólavikan ţá fćr mađur svo sem aldrei frí frá ritgerđasmíđ - fyrr en ritgerđin er búin. En Karitas freistar. Ţađ er spurning hvort lestur eđa skriftir vinna stríđiđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sammála, ćđisleg bók og nú ćtla ég ađ demba mér í Óreiđu á striga.  Er svaka spennt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.12.2007 kl. 01:41

2 identicon

Er sjálfur ekki alveg inni á ţessari línu - en til ađ svara spurningunni í lokin ... ţá mćli ég međ lestrinum En ćtli ţú verđir ekki ađ sinna skriftunum - ég var t.d. dálítiđ hissa ađ sjá hversu margir (nokkrir) komu á bókasafniđ í fyrradag, í gćr og eflaust í dag, til ţess ađ lesa og undirbúa sig fyrir próf og verkefnavinnu og ritgerđasmíđ ... mađur hélt einhvern veginn ađ ţetta vćri tími hvíldar fyrir alla. En sumir eru duglegari en ađrir ... Duglegar kveđjur til ţín héđan frá Akureyri hinni hvítu og fallegu.

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 29.12.2007 kl. 10:52

3 Smámynd: Ţóra Sigurđardóttir

Ég er líka ađ lesa Karitas án titils. Mér var sagt ađ ég yrđi ađ lesa hana áđur en ég byrjađi á Óreiđu á striga.

Gangi ţér vel međ ritgerđina

Ţóra Sigurđardóttir, 29.12.2007 kl. 18:02

4 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Er Óreiđa á striga framhaldsbók? Hljómar svolítiđ ţannig af ţví ađ Karitas var hrifin af óreiđumálverkum.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 29.12.2007 kl. 18:08

5 Smámynd: Ţóra Sigurđardóttir

Hún er sjálfstćtt framhald

Ţóra Sigurđardóttir, 29.12.2007 kl. 18:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband