Sćvar syngur á plötu

Síđustu tvo dagana hef ég haft jóladiskana mína ţrjá í spilaranum (sem tekur einmitt ţrjá diska). Ljótu hálfvitana, Ellen og Álftagerđisbrćđur. Ljótu hálfvitarnir minna mig ađ sumu leyti á Spađana, sérstaklega kassettuna sem ţeir gerđu áđur en ţeir gáfu út geisladisk. Svolítiđ svipuđ gleđitónlist og fyndnir textar.  Ekki er ég ţó frá ţví ađ textar hálfvitanna séu fyndnari.

Annars datt mér eftirfarandi í hug ţegar ég hlustađi á fjórđa lag disksins, Raunasaga úr fjölbýlishúsi, ljóđ, texti og söngur: Sćvar Sigurgeirsson:

Bekkurinn okkar í MA, sem var B-bekkur málabrautar, var mjög söngelskur og voru allir nema Sissó flugmađur í Söngfélaginu. Ţađ var enda svo ađ í bekkjarpartýum var mikiđ sungiđ. Ţetta var almennt mikill listabekkur ţví ţó nokkrir gerđu tónlist ađ sínu framtíđarstarfi og margir voru í leiklistarklúbbnum. En Sćvar söng ekki. Ţótt hann vćri leikandi uppi á sviđi alla daga ţá tók hann bara ekki ţátt í söngnum (var ţó held ég í söngfélaginu). Ég er ekki viss um ađ hann hafi neitt útskýrt ţađ nema međ ţví ađ hann langađi ekki ađ syngja, en auđvitađ litum viđ öll svo á ađ hann vćri bara vitalaglaus. Ekki svo. Á fjórđa ári setti leikfélagiđ upp söngleikinn Gretti og ţar lék Sćvar Tarzan og söng hástöfum. Og viti menn, hann gat vel sungiđ. Nú er hann kominn á plötu og syngur bara skratti vel, ţótt hann syngi ekki öll lögin sín ţar (held ađ Toggi syngi alla vega eitt ţeirra). Já, svona er nú hćgt ađ draga rangar ályktanir.

Ég vil óska strákunum til hamingju međ ţessa plötu. Hún er virkilega skemmtileg. 

P.S. Sćvar, ef ţú sérđ ţetta, vona ađ ţú reiđist mér ekki ţótt ég rifji nú í annađ skiptiđ upp sögur af ţér úr Menntó! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ég skil ţessi skrif á ţá leiđ ađ ţú sért ađ segja Ađ Hinir Ástsćlu Spađar séu hálfvita og ţađ m.a.s. ljótir; og jafnvel Álftagerđisbrćđur og Ellen séu undir sömu sök seld. Fyrr má nú gagn gera !

Jóhannes Ragnarsson, 29.12.2007 kl. 21:21

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Já, ţú meinar ađ Ellen og Álftagerđisbrćđur séu nú ljótu hálfvitarnir...hehe. Ég sé ađ ţađ má vissulega skilja ţađ svo. En nei, ég held svei mér ţá ađ ţarna séu í raun engir hálfvitar, hvorki ţeir ljótu né hinir fegri.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 30.12.2007 kl. 00:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband