Munið þið eftir þessari mynd?

YouTube er eitt það skemmtilegasta sem fram hefur komið á Netinu undanfarin ár. Maður getur endalaust fundið dásamleg myndbönd. Það sem mér finnst allra skemmtilegast er þó þegar ég finn gömul mynbönd eða hluta úr bíómyndum sem ég hef ekki séð síðan ég var krakki.

Í kvöld horfði ég t.d. á eftirfarandi fjögur myndbönd úr stórkostlegri bíómynd sem ég er viss um að allir á mínum aldri, og þeir sem eldri eru, þekkja. Veit ekki með þau yngri en ég fer ekki ofan af því að allir krakkar eiga að horfa á þessa mynd og helst oft.

 

 

 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég elska þessa mynd - keypti hana á safnið fyrir einhverju síðan. Reddaði mér líka tónlistinni og spila hana every now and then ... memories ... mmm

Takk fyrir þessi myndbönd! 

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 31.12.2007 kl. 09:14

2 identicon

hey já BM ég er of ung hef aldrei séð þessa mynd og ekki einu sinni ísl útg af þessu öllu saman - sá samt lagið þarna með sópara strákin oft á myndb. í tv þegar ísl útg kom út - minnir nú samt að þeir krakkar séu allir yngri en ég - ég hef verið á einhverjum uppreisnar árum þarna man voðalega lítið eftir þessu :p

Hrabba (IP-tala skráð) 31.12.2007 kl. 14:09

3 Smámynd: Mummi Guð

Ég féll í nostalgíu við að að sjá þessi myndbönd, þegar ég var búin að skoða þau, þá varð ég að finna enn eitt myndbandið til að sjá úr sömu mynd.

Ég óska þér gleðilegs árs og takk fyrir það gamla. Hlakka til að lesa bloggið þitt á nýja árinu.

Mummi Guð, 31.12.2007 kl. 14:32

4 identicon

Er þetta Bugsy Malone? Hef nefnilega aldrei séð hana, þrátt fyrir "háan" aldur

Helga 

Helga Fanney (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband