Hinn íslenski skattgreiđandi

Mér fannst ég ekkert smá dugleg í dag. Nei, ekki viđ ađ skrifa ritgerđ (hvađ er nú ţađ?) heldur gerđi ég skattskýrslurnar mínar fyrir Ísland og Kanada. Sú íslenska var ólíkt einfaldari sem er fyndiđ ţví ég fékk engar tekjur frá Kanada síđastliđiđ ár ţví ég var á íslenskum styrk. Gallinn er ađ styrkir eru skattskyldir á Íslandi en ekki í Kanada sem ţýđir ađ ég ţarf ađ borga Íslandi háa skatta fyrir enga ţjónustu (ég fć ekki persónuafslátt af ţví ađ ég bý ekki á landinu) en Kanada, sem veitir mér alla ţjónustu, ćtlar ađ borga mér hluta af virđisaukaskattinum til baka fyrir ţađ hve fátćk ég er og samt greiđi ég ţeim enga skatta í ár. Já lífiđ er stundum undarlegt.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Lífiđ er eins og blómabeđ.  Stundum blómstrar allt en samt ekki alltaf.     

Marinó Már Marinósson, 25.3.2008 kl. 23:36

2 identicon

Dugleg ertu ... ég er ađ fara ađ skila minni inn á eftir.

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 26.3.2008 kl. 19:55

3 identicon

Til hamingju. Mér finnst ţađ alltaf stór áfangi ađ klára skattskýrsluna (og ég ţarf bara ađ fylla eina út).

En varđandi rannsóknarstyrkinn, máttu ekki a.m.k. draga ýmiskonar kostnađ frá (t.d. tölvukostnađ og annađ sem sem getur flokkast sem beinn kostnađur viđ ađ vinna rannsóknina) áđur en fariđ er ađ reikna ţér tekjuskatt af upphćđinni? Finnst annars mjög undarlegt ađ ţú fáir ekki persónuafslátt - hver eru rökin fyrir ţví ađ ţú eigir ekki rétt á persónuafslćtti ef ţú býrđ ekki á Íslandi?

Auđur H Ingólfsdóttir (IP-tala skráđ) 26.3.2008 kl. 21:11

4 identicon

Sćktu um skattalega heimilisfesti, ţá áttu rétt á perónuafslćtti hér. Grundvöllur er nám erlendis.

Gudda (IP-tala skráđ) 26.3.2008 kl. 22:46

5 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Gudda. Til ađ eiga rétt á skattlegri heimilisfesti sem námsmađur verđurđu ađ hafa búiđ á Íslandi í fimm undanfarin ár. Ég bjó í Manitoba í fjögur ár áđur en ég fór í nám. Ţar af leiđandi fyrirgerđi ég rétti mínum. Ţađ skiftir engu máli ađ ég var ađ kenna útlendingum íslensku og stunda alls konar íslenska landkynningu. Ég er búin ađ kanna ţetta. Ţeim verđur ekki hnikađ. Ég á ekki rétt á skattlegri heimilisfesti.

Auđur. Takk. Ţađ er greinilegt ađ ţađ er ekki nóg ađ vera íslenskur ríkisborgari. Mađur ţarf ađ hafa lögheimili á Íslandi til ađ fá persónuafslátt. Ţetta ţýđir ađ ég borga meira fyrir íslenska ţjónustu ţótt eina ţjónustan sem ég fái frá Íslandi sé bankareikningur og laun frá Rannís. Ef ég ţarf ađ fara til lćknis ţá ţarf ég ađ borga 4000 krónur fyrir komuna, ţrátt fyrir ađ vera skattgreiđandi. Er ţetta ekki öfugsnúiđ? 

Kristín M. Jóhannsdóttir, 26.3.2008 kl. 22:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband